Verktryggingar

Verktrygging er fjárhagsleg ábyrgðartrygging til tryggingar fyrir verkkaupa fari svo að verktaki efni ekki skyldur sínar samkvæmt samningi þeirra á milli.

Vátryggingarfjárhæð er venjulega ákveðið hlutfall af samningsfjárhæð viðkomandi verksamnings.