Skírteinistrygging TM

TM býður einnig skírteinistryggingu fyrir flugmenn sem veitir mikilvægan fjárhagslegan stuðning ef flugmaður missir flugréttindi vegna slysa eða sjúkdóma.

Skírteinistryggingin bætir varanlegan missi flugréttinda og einnig er hægt að bæta við trygginguna bótarétti vegna tímabundins missis flugréttinda.