Hagsmunatrygging fiskiskipa

Til viðbótar við húftryggingu er útgerðarmanni heimilt að kaupa hagsmunatryggingu fyrir skipið til að mæta beinu eða óbeinu fjárhagslegu tjóni ef skipið ferst. Vátryggingarfjárhæðin má hæst vera 1/5 af vátryggingarverði skipsins.

Skilmálar