Afla- og veiðarfæratrygging

Tryggingin tekur til tjóns sem verður á afla- og veiðarfærum ef þau farast alveg með skipi eða stafar af því að skip strandar, siglir á, brennur eða því hvolfir. Sé um birgðatryggingu á frystum afla að ræða tekur tryggingin einnig til tjóns sem rekja má til bilunar í kælikerfi.

Skilmálar Afla og veiðarfæratrygging

Skilmálar Birgðatrygging, frystur afli