Fasteignatrygging ráðgjafi

Fasteignatrygging innifelur eftirtaldar tryggingar:

 • Vatnstjónstrygging
 • Snjóþungatrygging
 • Glertrygging
 • Brottflutnings og húsaleigutrygging
 • Innbrotstrygging
 • Sótfallstrygging
 • Fok- og óveðurstrygging
 • Brot- og hrunstrygging
 • Skýfalls- og asahlákutrygging
 • Hreinlætistæki
 • Frostsprungutrygging
 • Ábyrgðartrygging húseiganda
 • Málskostnaðartrygging
Í fjölbýlishúsum er oft um sameiginlega fasteigna- eða húseigendatryggingu að ræða í gegnum húsfélag og ef það á við þína eign þá þarft þú ekki þessa tryggingu aukalega.