Húsbyggjendatrygging - ráðgjafi

Þegar hús er í smíðum er skylda að hafa það brunatryggt en húsbyggjendatrygging tekur á öðrum tjónum svo sem vatnstjónum, fok- og óveðurstjónum og slysatryggingu fyrir fjölskyldu og vini sem vinna við húsið.