Heilsutrygging gæludýra

Heilsutrygging felur í sér bætur fyrir gæludýr ef það missir til frambúðar heilsu sína og getur þar af leiðandi ekki sinnt því náttúrulega eða þjálfaða notagildi sem vátryggt var sérstaklega.

Notagildi sem hægt er að tryggja er eftirfarandi: Veiðihundur, Blindrahundur, Leitarhundur og Ræktunardýr.