Brottflutningur og húsaleiga

Tryggingin greiðir bætur ef nauðsynlegt er að flytja úr húsnæði vegna skyndilegs tjóns sem fellur undir fasteigna- eða brunatryggingar.