Brot og hrun

Tryggingin bætir tjón á fasteign ef innanhúsloftklæðning, naglföst innrétting eða hlutar þeirra falla niður vegna skyndilegrar bilunar.