Hreinlætistæki

Tryggingin greiðir brot á fasttengdum heimilistækjum, svo sem vöskum og baðkerum, sem rekja má til óvæntra og skyndilegra atburða. Undanskilinn er kostnaður við aftengingu, uppbrot og uppsetningu.