Bílprófsnámskeið TM

TM býður viðskiptavinum sínum og bílprófsunglingum þeirra á uppbyggilegt námskeið um öryggi ungra ökumanna. Námskeiðið hefur það að markmiði að minnka líkur á slysum og óhöppum hjá ungum ökumönnum í upphafi ökuferilsins með því að draga fram nokkur einföld en mikilvæg atriði.

Bílprófsnámskeið TM


Upplýsingar um næstu námskeið


Allt um ökunámið Ferlið frá A–Ö.

Æfðu þig fyrir krossaprófið! Ísbíltúrskort TM í vinning.