Umsókn um starfsábyrgðartryggingu - Græðarar

Starfsábyrgðartrygging græðara er skyldutrygging sbr. 4.gr. laga nr. 34/2005 og reglugerð nr. 876/2006.

Fylltu út umsóknina hér að neðan og við munum hafa samband eins fljótt og kostur er. Umsóknin sendist til Fyrirtækjaþjónustu.

Fylla þarf út í reiti merkta með *

Vátryggingartaki:

Vátryggður


Vátryggingin gildir fyrir eftirtalda græðara:

Er vátryggður lögformlega skráður græðari hjá Bandalagi íslenskra græðara?
Hefur umsækjandi frjálsa ábyrgðartryggingu?

Ef nei er slíkrar tryggingar óskað?

Er vátryggður lögformlega skráður græðari hjá Bandalagi íslenskra græðara?
Hefur umsækjandi frjálsa ábyrgðartryggingu?

Ef nei er slíkrar tryggingar óskað?

Er vátryggður lögformlega skráður græðari hjá Bandalagi íslenskra græðara?
Hefur umsækjandi frjálsa ábyrgðartryggingu?

Ef nei er slíkrar tryggingar óskað?

Tjónayfirlit

*a) Hafa verið gerðar bótakröfur á vátryggingartaka eða starfsmenn hans vegna starfa sem græðari?
*b) Er vátryggingataka kunnugt um hugsanleg málaferli eða gerðardómsmál?
*c) Er vátryggingartaka kunnugt um einhver mistök sem leitt gætu til bótakröfu?* Yfirlýsing


Vátryggingin tekur ekki gildi fyrr en umsóknin hefur verið samþykkt af félaginu.