Fartölvutryggingar

Fartölvutrygging er víðtæk vátryggingarvernd sem tekur meðal annars til tjóns af völdum eðlilegrar notkunar, flutnings, innbrotsþjófnaðar eða skyndilegs og utanaðkomandi atburðar. Fartölvan þín er þá tryggð fyrir utanaðkomandi óhöppum í skóla, á ferðalögum, vinnustað og heima.

Upphæð eigin áhættu kemur fram í vátryggingarskírteini vátryggingartaka. Eigin áhætta gefur til kynna þá fjárhæð sem er hlutur vátryggingartaka í hverju einstöku tjóni.

Innifalið

  • Skemmdir af völdum eðlilegrar notkunar.
  • Tjón af völdum skyndilegra, ófyrirsjáanlegra og utanaðkomandi atvika, til dæmis ef það hellist vökvi yfir fartölvuna eða hún dettur í gólfið.
  • Tjón vegna óhapps í flutningi.
  • Tjón vegna innbrotsþjófnaðar.

Ekki innifalið

  • Tjón sem verður þegar hið vátryggða er mislagt, gleymist, týnist eða er skilið eftir á almannafæri.
  • Tjón af völdum þjófnaðar, sem ekki telst innbrot, úr ólæstu húsnæði, bílum og öðrum farartækjum.
  • Tæknilegar bilanir, bilanir í dagsetningabúnaði eða hugbúnaði, gangtruflanir eða titring á skjámyndum.

Vinsamlegast athugið að þessi listi er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í skilmálum okkar.

Skilmálar

Fá tilboð í tryggingar
Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.