
Upplýsingar fyrir fjárfesta
Það er markmið TM hf. að vera vel rekið fyrirtæki sem skilar eigendum sínum góðum arði. Upplýsingagjöf um félagið hefur það að markmiði að tryggja jafnan aðgang hagsmunaaðila, þ.e. hluthafa, fjárfesta, greiningaraðila, matsfyrirtækja, kauphallar og fjölmiðla, að réttum og áreiðanlegum upplýsingum um félagið.
TM fylgir í öllu þeim lögum og reglum sem gilda um upplýsingaskyldu félaga sem skráð eru á aðallista Nasdaq OMX á Íslandi.
Helstu fréttir og tölur
Hlutabréf TM
Nýjasta uppgjör
Samruni Kviku banka hf., TM hf. og Lykils fjármögnunar hf.
Upplýsingar og gögn varðandi samruna félaganna
Ársreikningar og uppgjör
Ítarupplýsingar
Fjárhagsupplýsingar
Hér má finna ýmsar handhægar upplýsingar fyrir fjárfesta, t.d. tölulegar upplýsingar, skýrslur og upplýsingastefnu.
Stjórnarhættir
Hér má finna upplýsingar sem snúa að stjórnun TM. Sem dæmi má nefna upplýsingar um stjórn og framkvæmdastjórn, stefnu, samþykktir og reglur.