TM fréttir frá Kauphöll Íslands

26.10.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Árshlutauppgjör

Meðfylgjandi er fréttatilkynning vegna afkomu TM á þriðja ársfjórðungi 2017 og samandreginn árshlutareikningur. Þá er jafnframt meðfylgjandi fjárfestakynning vegna uppgjörsins.

18.10.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2017

Tryggingamiðstöðin mun birta uppgjör þriðja ársfjórðungs 2017 eftir lokun markaða fimmtudaginn 26. október og býður til kynningar á afkomu félagsins sama dag kl. 16.00. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt er að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/905934005

9.10.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

5.10.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

25.9.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

18.9.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

12.9.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

25.8.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárfestakynning TM vegna uppgjörs annars ársfjórðungs 2017

Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna uppgjörs annars ársfjórðungs 2017. Kynningin fer fram þann 25. ágúst í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð, klukkan 08:30.

24.8.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf.: Árshlutauppgjör fyrir annan fjórðung 2017.

Meðfylgjandi er annars vegar fréttatilkynning vegna afkomu TM á öðrum ársfjórðungi 2017 og hins vegar samandreginn árshlutareikningur.

17.8.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Uppgjör annars ársfjórðungs 2017

Tryggingamiðstöðin mun birta uppgjör annars ársfjórðungs 2017 eftir lokun markaða fimmtudaginn 24. ágúst og býður til kynningar á afkomu félagsins föstudaginn 25. ágúst kl. 8.30. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt er að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: Https://global.gotomeeting.com/join/943493661.

9.8.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Í tilkynningu félagsins í morgun fylgdi tilvísað viðhengi um flöggunartilkynningu ekki með. Það fylgir hér.

9.8.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

18.7.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. – Afkomuviðvörun

Við vinnslu árshlutauppgjörs annars ársfjórðungs hefur komið í ljós að tjónakostnaður félagsins var mun hærri en spáð hafði verið. Stærsta frávikinu veldur óhagstæð þróun eldri slysatjóna. Reiknað er með að hagnaður fyrir tekjuskatt verði 676 m.kr. á fjórðungnum í stað 1.209 m.kr. sem áður hafði verið spáð og að samsett hlutfall fjórðungsins verði 106% í stað 94%. Uppfærð rekstrarspá til næstu 12 mánaða verður birt samhliða birtingu árshlutauppgjörs annars ársfjórðungs 24. ágúst n.k.

7.7.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

23.6.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

22.6.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vega viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

8.6.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

31.5.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tilkynning um lækkun hlutafjár

Á aðalfundi Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017 var samþykkt að lækka hlutafé félagsins um 32.217.040 krónur til samsvarandi lækkunar á eigin hlutum félagsins. Skilyrðum fyrir lækkuninni hefur nú verið fullnægt og er hún komin til framkvæmda. Samkvæmt því lækkar hlutafé félagsins úr 710.359.709 krónum að nafnverði í 678.142.669 krónur að nafnverði sem skiptist í jafnmarga einnar krónu hluti og hverjum hlut fylgir eitt atkvæði.

24.5.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Skýrsla um gjaldþol og fjárhagslega stöðu 2016 (SFCR)

Tryggingamiðstöðin hf. hefur gefið út skýrslu um gjaldþol og fjárhagslega stöðu fyrir árið 2016. Skýrslan er gefin út í samræmi við kröfur laga um vátryggingastarfsemi nr. 100/2016. Skýrslunni er ætlað veita almenningi og markaðsaðilum upplýsingar um fjárhagslegan styrk, áhættu, eignir og skuldir félagsins og talnaupplýsingar. Hægt er að nálgast skýrsluna á eftirfarandi vefslóð á heimasíðu TM: https://www.tm.is/skyrsla-um-gjaldthol-og-fjarhagslega-stodu

12.5.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

11.5.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárfestakynning TM vegna uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2017

Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2017. Kynningin fer fram þann 11. maí í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð, klukkan 08.30

10.5.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Árshlutauppgjör

Meðfylgjandi er annars vegar fréttatilkynning vegna afkomu TM á fyrsta ársfjórðungi 2017 og hins vegar samandreginn árshlutareikningur.

3.5.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2017

Tryggingamiðstöðin býður til kynningar á afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi fimmtudaginn 11. maí kl. 8:30. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt er að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/186071693

12.4.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

10.4.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

6.4.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

5.4.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynnningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

23.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti fruminnherja 23.3.2017

Sjá meðfylgjandi viðhengi vegna viðskipta fruminnherja sem áttu sér stað í dag með hluti í félaginu.

22.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti fruminnherja 22.3.2017

Sjá meðfylgjandi viðhengi vegna viðskipta fruminnherja sem áttu sér stað í dag með hluti í félaginu.

20.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

17.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017

Í tilkynningu sem gefin var út í gær, 16. mars 2017, að loknum aðalfundi í Tryggingamiðstöðinni hf. var þess ranglega getið að arðleysisdagur væri 19. mars 2017. Hið rétta er að arðleysisdagurinn er í dag, 17. mars 2017. Þetta leiðréttist hér með. Virðingarfyllst, Tryggingamiðstöðin hf.

16.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017.

Á aðalfundi Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í dag, 16. mars 2017, voru samþykktar tillögur um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins, lækkun hlutafjár, heimild til að kaupa eigin hluti, starfskjarastefnu félagsins og þóknun til stjórnar og undirnefnda stjórnar. Á aðalfundinum fór fram kosning stjórnar fyrir næsta starfsár og nýkjörin stjórn hefur skipt með sé verkum. Stjórnin er skipuð sem hér segir: Í aðalstjórn: Örvar Kærnested formaður, Kristín Friðgeirsdóttir varaformaður, Andri Þór Guðmundsson meðstjórnandi, Einar Örn Ólafsson meðstjórnandi og Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir meðstjórnandi. Í varastjórn: Bjarki Már Baxter og Bryndís Hrafnkelsdóttir. Nánar um niðurstöður aðalfundarins og upplýsingar um nýkjörna stjórnarmenn vísast til viðhengis sem fylgir tilkynningu þessari. Ársskýrslu félagsins fyrir árið 2016 má finna á heimasíðu félagsins eða á eftrifarandi slóð: http://arsskyrsla.tm.is/

15.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

13.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Framboð til stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á aðalfundi 16. mars 2017.

Framboðsfrestur til stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. rann út þann 11. mars 2017. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins: Í framboði til aðalstjórnar eru (í stafrófsröð): Andri Þór Guðmundsson forstjóri, Einar Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri, Kristín Friðgeirsdóttir verkfræðingur Ph.D., Linda Björk Bentsdóttir, lögmaður, Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og lektor, Örvar Kærnested fjárfestir og ráðgjafi. Til varastjórnar bjóða sig fram (í stafrófsröð): Bjarki Már Baxter, yfirlögfræðingur, Bryndís Hrafnkelsdóttir forstjóri. Stjórn félagsins skal eigi síðar en þremur dögum eftir að framboðsfresti lauk meta hvort hver og einn frambjóðandi sé óháður gagnvart félaginu eða hluthöfum sem eiga 10% hlut í félaginu eða meira. Er það mat stjórnar að allir frambjóðendur teljast óháðir Tryggingamiðstöðinni hf. og daglegum stjórnendum þess. Enginn hluthafi ræður yfir 10% af heildarhlutafé eða atkvæðavægi í félaginu, einn eða í samstarfi við tengda aðila, þannig að hann teljist vera stór hluthafi í skilningi laga og félagasamþykkta. Mat á því hvort frambjóðendur væru óháðir stórum hluthöfum fór því ekki fram. Nánari upplýsingar um frambjóðendur má finna í meðfylgjandi viðhengi.

13.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

8.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017

Samkvæmt samþykktum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir hluthafafund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins. Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests þar um sem var 6. mars sl. Eru endanlegar tillögur og ályktanir vegna aðalfundar TM 2017 því óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins 22. febrúar sl. Endanlegar tillögur og ályktanir fyrir aðalfund TM 2017 í heild sinni er að finna í meðfylgjandi viðhengi.

7.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

1.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

24.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

22.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017

Í meðfylgjandi viðhengi er að finna tiillögur stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. sem lagðar verða fyrir aðalfund félagsins 16. mars næstkomandi ásamt nánari upplýsingum er varða fundinn.

21.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 16:00 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík. Fundarboð, sjá meðfylgjandi viðhengi.

21.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti fruminnherja 21.2.2017

Sjá meðfylgjandi viiðhengi vegna tvennra viðskipta sem áttu stað í dag, annars vegar kl. 10:38 (sala á hlutum að nafnvirði 500.000 kr.) og hins vegar kl. 14:44 (sala á hlutum að nafnvirði 180.416 kr.).

21.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tilkynning vegna sölu Tryggingamiðstöðvarinnar á hlutum í Kvitholmen

Tryggingamiðstöðin hf. (TM) hefur selt 3,0% hlut í Kvitholmen, sem á 100% eignarhlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlaxi hf., fyrir 35,7 milljónir norskra króna. TM átti fyrir viðskiptin 7,4% eignarhlut í Kvitholmen og því jafngilda þessi viðskipti að eignarhlutur TM sé metinn á 89,1 milljónir norskra króna eða 1.177 m.kr. Bókfært virði eignarhlutarins er 858 m.kr. og því bókfærir TM 319 m.kr. í gengismun á 1. ársfjórðungi vegna þessara viðskipta. TM fjárfesti fyrst í Arnarlaxi í árslok 2014. Frá þeim tíma hefur TM verið einn af stærstu hluthöfum félagsins. TM mun eftir viðskiptin eiga 4,4% eignarhlut í Kvitholmen og mun því áfram verða einn af stærstu hluthöfum félagsins. TM hefur eftir sem áður mikla trú á fiskeldi sem atvinnugrein á Íslandi. Það sem af er ári hefur ávöxtun fjárfestingaeigna TM gengið framar vonum. Fjárfestingartekjur eru áætlaðar um 750 m.kr. það sem af er ári sem er langt umfram áætlanir en á 1. ársfjórðungi eru fjárfestingartekjur áætlaðar 404 m.kr. Þar sem skammt er liðið á árið 2017 þá verður áætlun um fjárfestingartekjur ekki endurskoðuð að sinni, en áætlunin mun sæta endurskoðun í tengslum við uppgjör fyrir 1. ársfjórðung 2017 ef þörf krefur.

17.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárfestakynning TM vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs 2016.

Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs 2016 og ársins í heild. Kynningin fer fram þann 17. febrúar í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð, klukkan 08:30.

16.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Hagnaður TM árið 2016 nam 2,6 milljörðum króna.

Á stjórnarfundi þann 16. febrúar 2017 samþykkti stjórn og forstjóri TM ársreikning félagsins fyrir árið 2016. Sigurður Viðarsson, forstjóri TM: „Á heildina litið er ég mjög ánægður með niðurstöðu ársins, bæði hvað varðar afkomu af vátryggingastarfsemi og ávöxtun fjárfestingaeigna. Þrátt fyrir tjónaþungan fjórða ársfjórðung þar sem tjónaþróun slysatrygginga tók verulegan kipp og stórtjón varð í bruna á Snæfellsnesi í nóvember náum við að skila samsettu hlutfalli á upphaflegri áætlun ársins. Ávöxtun fjárfestingaeigna var einnig mjög góð sem fyrr. Arðsemi eigin fjár var góð og yfir langtímamarkmiði félagsins sjötta árið í röð.“ Helstu niðurstöður fjórða ársfjórðungs og ársins 2016 voru eftirfarandi: 4F 2016 4F 2015 ∆ ∆% 2016 2015 ∆ ∆% Eigin iðgjöld 3.404 3.203 201 6% 14.060 12.635 1.425 11% Fjárfestingatekj 1.168 1.287 (119) -9% 3.178 4.061 (883) -22% ur Aðrar tekjur 9 15 (6) -42% 41 44 (3) -8% Heildartekjur 4.581 4.506 75 2% 17.279 16.741 538 3% Eigin tjón (2.999) (2.723) (276) 10% (10.719) (10.318) (401) 4% Rekstrarkostnaðu (823) (807) (16) 2% (3.303) (3.099) (204) 7% r Fjármagnsgjöld (44) (21) (23) 110% (247) (158) (89) 56% Virðisrýrnun (8) 56 (64) (57) 1 (58) útlána Heildargjöld (3.875) (3.495) (380) 11% (14.326) (13.573) (753) 6% Hagnaður fyrir 706 1.011 (305) -30% 2.953 3.167 (214) -7% tekjuskatt Tekjuskattur (93) (160) 67 -42% (356) (340) (16) 5% Hagnaður 614 851 (237) -28% 2.597 2.827 (230) -8% Fjárhæðir eru í milljónum króna. Samsett hlutfall ársins 97%. Árið 2015 var samsett hlutfall TM 103%, en hlutfallið fór þá í fyrsta skipti yfir 100% síðan árið 2009. Það er þekkt að með auknum umsvifum og hita í hagkerfinu hækkar tjónatíðni og ljóst að bregðast þurfti við þeirri þróun á árinu 2016. Á seinni hluta ársins 2015 var m.a. gripið til skipulagsbreytinga í því skyni að auka enn á fagleg vinnubrögð í áhættuverðlagningu hjá félaginu. Afrakstur þess og annarra aðgerða er viðsnúningur í framlegð af vátryggingastarfsemi upp á 836 m.kr. og samsett hlutfall ársins er 97%. Allir greinarflokkar utan eignatrygginga og slysatrygginga skila betri afkomu en árið 2015, en hins vegar er afkoma af frjálsum ökutækjatryggingum (kaskó) og slysatryggingum áhyggjuefni. Verkefni ársins 2017 verður að ná viðunandi afkomu í öllum greinaflokkum í samræmi við langtímamarkmið félagsins um 95% samsett hlutfall. Mjög góð afkoma af fjárfestingum á fjórða ársfjórðungi og 13% ávöxtun á árinu. Fjárfestingatekjur námu 1.168 m.kr. á fjórða ársfjórðungi sem jafngildir 4,6% ávöxtun. Góð afkoma af hlutabréfum og fasteignasjóðum skýrir góða afkomu á fjórðungnum. Afkoma af þessum eignaflokkum skýrir um þrjá fjórðu af fjárfestingatekjum fjórðungsins. Innlendir verðbréfamarkaðir voru hagfelldir á fjórða ársfjórðungi en þá hækkaði ríkisskuldabréfavísitala Gamma um 2,1%, hlutabréfavísitala Gamma hækkaði um 5,1% og markaðsvísitala Gamma hækkaði um 2,9%. Fjárfestingatekjur námu 3.178 m.kr. á árinu 2016. Það jafngildir 13,0% ávöxtun fjárfestinga en til samanburðar hækkaði markaðsvísitala Gamma um 4,3% á árinu. Ávöxtun fjárfestingaeigna TM var því mjög góð á árinu 2016. Lykiltölur fjórða ársfjórðungs og ársins 2016 voru eftirfarandi: 4F 2016 4F 2015 2016 2015 Hagnaður á hlut (kr.) 0,90 1,17 3,80 3,84 Arðsemi eigin fjár (m.v. 12m) 21,5% 31,3% 22,4% 24,2% Eiginfjárhlutfall 39% 38% 39% 38% Handbært fé frá rekstri 3.032 2.557 Vátryggingastarfssemi Tjónshlutfall 88% 85% 76% 82% Kostnaðarhlutfall 21% 22% 21% 22% Samsett hlutfall 109% 107% 97% 103% Rekstrarafkoma (292) (359) 903 (1) Framlegð (318) (218) 420 (416) Fjárfestingar Ávöxtun 4,6% 5,0% 13,0% 16,5% Hagnaður/tap 614 851 2.597 2.827 Fjárhæðir eru í milljónum króna Tillaga gerð um 1.500 milljóna króna arðgreiðslu. Stjórn TM hefur sett fram skýr markmið um áhættuvilja með vikmörkum sem auðveldar stýringu á heildaráhættu félagsins. Markmið um gjaldþolshlutfall samkvæmt áhættuviljanum er 150% og vikmörkin eru 140% til 170%. Arðgreiðslutillaga ársins 2017 byggir á þessum markmiðum og leggur stjórn TM til 1.500 m.kr. arðgreiðslu á árinu 2017. Að auki leggur stjórn til að hún fái heimild til kaupa á eigin bréfum fyrir allt að 1.000 m.kr. Endanleg fjárhæð endurkaupanna mun ráðast af möguleikum félagsins við að finna hagkvæmustu fjármagnsskipan. Ítarleg endurkaupaáætlun verður lögð fyrir á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 16. mars næstkomandi. Áætlaður hagnaður ársins 2017 er 2,8 milljarðar króna fyrir tekjuskatt. 1F 2017 2F 2017 3F 2017 4F 2017 Á 2017 2016 ∆ ∆% Eigin 3.597 3.782 4.117 3.828 15.324 14.060 1.264 9% iðgjöld Fjárfesting 404 772 401 770 2.347 3.178 (831) -26% atekjur Aðrar 10 9 9 9 38 41 (3) -8% tekjur Heildartekj 4.011 4.563 4.527 4.608 17.709 17.279 430 2% ur Eigin tjón (2.996) (2.763) (2.754) (2.900) (11.413) (10.718) (695) 6% Rekstrarkos (898) (856) (762) (820) (3.337) (3.303) (34) 1% tnaður Fjármagnsgj (40) (40) (40) (40) (159) (247) 88 -36% öld Virðisrýrnu (5) (5) (5) (5) (19) (57) 38 -67% n útlána Heildargjöl (3.938) (3.664) (3.561) (3.765) (14.928) (14.326) (602) 4% d Hagnaður 73 899 966 843 2.781 2.953 (172) -6% fyrir tekjuskatt Fjárhæðir eru í milljónum króna. Lykiltölur ársins 2017 eru áætlaðar eftirfarandi: 1F 2017 2F 2017 3F 2017 4F 2017 Á 2017 2016 Vátryggingastarfssemi Tjónshlutfall 83% 73% 67% 76% 74% 76% Kostnaðarhlutfall 21% 20% 18% 19% 19% 21% Samsett hlutfall 104% 93% 84% 95% 94% 97% Framlegð (162) 272 638 193 942 420 Fjárfestingar Ávöxtun 1,6% 3,0% 1,5% 2,9% 9,3% 13,0% Kynningarfundur kl. 08:30 föstudaginn 17. febrúar. TM býður til opins kynningarfundar um afkomu félagsins á fjórða ársfjórðungi og á árinu 2016 þann 17. febrúar kl. 08:30. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24. 4. hæð. Þar kynnir Sigurður Viðarsson forstjóri uppgjörið og svarar spurningum. Ársreikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins tm.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt er að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/509690093 Aðalfundur 16. mars 2017. Aðalfundur TM árið 2017 verður haldinn þann 16. mars næstkomandi kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík. Fjárhagsdagatal 2017. 1. ársfjórðungur: 10. maí 2017. 2. ársfjórðungur: 24. ágúst 2017. 3. ársfjórðungur: 26. október 2017. 4. ársfjórðungur: 16. febrúar 2018. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri TM. s: 515-2609. sigurður@tm.is.

15.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

9.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Uppgjör Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) á fjórða ársfjórðungi 2016 birt 16. febrúar 2017

TM birtir árshlutauppgjör fyrir fjórða ársfjórðung 2016 eftir lokun markaða fimmtudaginn 16. febrúar næstkomandi. TM býður markaðsaðilum á kynningarfund um afkomu félagsins á fjórða ársfjórðungi kl. 08.30 föstudaginn 17. febrúar. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, tm.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Mögulegt verður að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/509690093

8.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - ALDA sjóðir hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta ALDA sjóða hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

19.1.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.