TM fréttir frá Kauphöll Íslands

23.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti fruminnherja 23.3.2017

Sjá meðfylgjandi viðhengi vegna viðskipta fruminnherja sem áttu sér stað í dag með hluti í félaginu.

22.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti fruminnherja 22.3.2017

Sjá meðfylgjandi viðhengi vegna viðskipta fruminnherja sem áttu sér stað í dag með hluti í félaginu.

20.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

17.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017

Í tilkynningu sem gefin var út í gær, 16. mars 2017, að loknum aðalfundi í Tryggingamiðstöðinni hf. var þess ranglega getið að arðleysisdagur væri 19. mars 2017. Hið rétta er að arðleysisdagurinn er í dag, 17. mars 2017. Þetta leiðréttist hér með. Virðingarfyllst, Tryggingamiðstöðin hf.

16.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður aðalfundar 16. mars 2017.

Á aðalfundi Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í dag, 16. mars 2017, voru samþykktar tillögur um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins, lækkun hlutafjár, heimild til að kaupa eigin hluti, starfskjarastefnu félagsins og þóknun til stjórnar og undirnefnda stjórnar. Á aðalfundinum fór fram kosning stjórnar fyrir næsta starfsár og nýkjörin stjórn hefur skipt með sé verkum. Stjórnin er skipuð sem hér segir: Í aðalstjórn: Örvar Kærnested formaður, Kristín Friðgeirsdóttir varaformaður, Andri Þór Guðmundsson meðstjórnandi, Einar Örn Ólafsson meðstjórnandi og Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir meðstjórnandi. Í varastjórn: Bjarki Már Baxter og Bryndís Hrafnkelsdóttir. Nánar um niðurstöður aðalfundarins og upplýsingar um nýkjörna stjórnarmenn vísast til viðhengis sem fylgir tilkynningu þessari. Ársskýrslu félagsins fyrir árið 2016 má finna á heimasíðu félagsins eða á eftrifarandi slóð: http://arsskyrsla.tm.is/

15.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

13.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Framboð til stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á aðalfundi 16. mars 2017.

Framboðsfrestur til stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. rann út þann 11. mars 2017. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins: Í framboði til aðalstjórnar eru (í stafrófsröð): Andri Þór Guðmundsson forstjóri, Einar Örn Ólafsson, framkvæmdastjóri, Kristín Friðgeirsdóttir verkfræðingur Ph.D., Linda Björk Bentsdóttir, lögmaður, Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögmaður og lektor, Örvar Kærnested fjárfestir og ráðgjafi. Til varastjórnar bjóða sig fram (í stafrófsröð): Bjarki Már Baxter, yfirlögfræðingur, Bryndís Hrafnkelsdóttir forstjóri. Stjórn félagsins skal eigi síðar en þremur dögum eftir að framboðsfresti lauk meta hvort hver og einn frambjóðandi sé óháður gagnvart félaginu eða hluthöfum sem eiga 10% hlut í félaginu eða meira. Er það mat stjórnar að allir frambjóðendur teljast óháðir Tryggingamiðstöðinni hf. og daglegum stjórnendum þess. Enginn hluthafi ræður yfir 10% af heildarhlutafé eða atkvæðavægi í félaginu, einn eða í samstarfi við tengda aðila, þannig að hann teljist vera stór hluthafi í skilningi laga og félagasamþykkta. Mat á því hvort frambjóðendur væru óháðir stórum hluthöfum fór því ekki fram. Nánari upplýsingar um frambjóðendur má finna í meðfylgjandi viðhengi.

13.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

8.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017

Samkvæmt samþykktum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir hluthafafund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins. Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests þar um sem var 6. mars sl. Eru endanlegar tillögur og ályktanir vegna aðalfundar TM 2017 því óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins 22. febrúar sl. Endanlegar tillögur og ályktanir fyrir aðalfund TM 2017 í heild sinni er að finna í meðfylgjandi viðhengi.

7.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanka í Tryggingamiðstöðinni hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

1.3.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

24.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

22.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017

Í meðfylgjandi viðhengi er að finna tiillögur stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. sem lagðar verða fyrir aðalfund félagsins 16. mars næstkomandi ásamt nánari upplýsingum er varða fundinn.

21.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 16:00 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík. Fundarboð, sjá meðfylgjandi viðhengi.

21.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti fruminnherja 21.2.2017

Sjá meðfylgjandi viiðhengi vegna tvennra viðskipta sem áttu stað í dag, annars vegar kl. 10:38 (sala á hlutum að nafnvirði 500.000 kr.) og hins vegar kl. 14:44 (sala á hlutum að nafnvirði 180.416 kr.).

21.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Tilkynning vegna sölu Tryggingamiðstöðvarinnar á hlutum í Kvitholmen

Tryggingamiðstöðin hf. (TM) hefur selt 3,0% hlut í Kvitholmen, sem á 100% eignarhlut í fiskeldisfyrirtækinu Arnarlaxi hf., fyrir 35,7 milljónir norskra króna. TM átti fyrir viðskiptin 7,4% eignarhlut í Kvitholmen og því jafngilda þessi viðskipti að eignarhlutur TM sé metinn á 89,1 milljónir norskra króna eða 1.177 m.kr. Bókfært virði eignarhlutarins er 858 m.kr. og því bókfærir TM 319 m.kr. í gengismun á 1. ársfjórðungi vegna þessara viðskipta. TM fjárfesti fyrst í Arnarlaxi í árslok 2014. Frá þeim tíma hefur TM verið einn af stærstu hluthöfum félagsins. TM mun eftir viðskiptin eiga 4,4% eignarhlut í Kvitholmen og mun því áfram verða einn af stærstu hluthöfum félagsins. TM hefur eftir sem áður mikla trú á fiskeldi sem atvinnugrein á Íslandi. Það sem af er ári hefur ávöxtun fjárfestingaeigna TM gengið framar vonum. Fjárfestingartekjur eru áætlaðar um 750 m.kr. það sem af er ári sem er langt umfram áætlanir en á 1. ársfjórðungi eru fjárfestingartekjur áætlaðar 404 m.kr. Þar sem skammt er liðið á árið 2017 þá verður áætlun um fjárfestingartekjur ekki endurskoðuð að sinni, en áætlunin mun sæta endurskoðun í tengslum við uppgjör fyrir 1. ársfjórðung 2017 ef þörf krefur.

17.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárfestakynning TM vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs 2016.

Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs 2016 og ársins í heild. Kynningin fer fram þann 17. febrúar í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð, klukkan 08:30.

16.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Hagnaður TM árið 2016 nam 2,6 milljörðum króna.

Á stjórnarfundi þann 16. febrúar 2017 samþykkti stjórn og forstjóri TM ársreikning félagsins fyrir árið 2016. Sigurður Viðarsson, forstjóri TM: „Á heildina litið er ég mjög ánægður með niðurstöðu ársins, bæði hvað varðar afkomu af vátryggingastarfsemi og ávöxtun fjárfestingaeigna. Þrátt fyrir tjónaþungan fjórða ársfjórðung þar sem tjónaþróun slysatrygginga tók verulegan kipp og stórtjón varð í bruna á Snæfellsnesi í nóvember náum við að skila samsettu hlutfalli á upphaflegri áætlun ársins. Ávöxtun fjárfestingaeigna var einnig mjög góð sem fyrr. Arðsemi eigin fjár var góð og yfir langtímamarkmiði félagsins sjötta árið í röð.“ Helstu niðurstöður fjórða ársfjórðungs og ársins 2016 voru eftirfarandi: 4F 2016 4F 2015 ∆ ∆% 2016 2015 ∆ ∆% Eigin iðgjöld 3.404 3.203 201 6% 14.060 12.635 1.425 11% Fjárfestingatekj 1.168 1.287 (119) -9% 3.178 4.061 (883) -22% ur Aðrar tekjur 9 15 (6) -42% 41 44 (3) -8% Heildartekjur 4.581 4.506 75 2% 17.279 16.741 538 3% Eigin tjón (2.999) (2.723) (276) 10% (10.719) (10.318) (401) 4% Rekstrarkostnaðu (823) (807) (16) 2% (3.303) (3.099) (204) 7% r Fjármagnsgjöld (44) (21) (23) 110% (247) (158) (89) 56% Virðisrýrnun (8) 56 (64) (57) 1 (58) útlána Heildargjöld (3.875) (3.495) (380) 11% (14.326) (13.573) (753) 6% Hagnaður fyrir 706 1.011 (305) -30% 2.953 3.167 (214) -7% tekjuskatt Tekjuskattur (93) (160) 67 -42% (356) (340) (16) 5% Hagnaður 614 851 (237) -28% 2.597 2.827 (230) -8% Fjárhæðir eru í milljónum króna. Samsett hlutfall ársins 97%. Árið 2015 var samsett hlutfall TM 103%, en hlutfallið fór þá í fyrsta skipti yfir 100% síðan árið 2009. Það er þekkt að með auknum umsvifum og hita í hagkerfinu hækkar tjónatíðni og ljóst að bregðast þurfti við þeirri þróun á árinu 2016. Á seinni hluta ársins 2015 var m.a. gripið til skipulagsbreytinga í því skyni að auka enn á fagleg vinnubrögð í áhættuverðlagningu hjá félaginu. Afrakstur þess og annarra aðgerða er viðsnúningur í framlegð af vátryggingastarfsemi upp á 836 m.kr. og samsett hlutfall ársins er 97%. Allir greinarflokkar utan eignatrygginga og slysatrygginga skila betri afkomu en árið 2015, en hins vegar er afkoma af frjálsum ökutækjatryggingum (kaskó) og slysatryggingum áhyggjuefni. Verkefni ársins 2017 verður að ná viðunandi afkomu í öllum greinaflokkum í samræmi við langtímamarkmið félagsins um 95% samsett hlutfall. Mjög góð afkoma af fjárfestingum á fjórða ársfjórðungi og 13% ávöxtun á árinu. Fjárfestingatekjur námu 1.168 m.kr. á fjórða ársfjórðungi sem jafngildir 4,6% ávöxtun. Góð afkoma af hlutabréfum og fasteignasjóðum skýrir góða afkomu á fjórðungnum. Afkoma af þessum eignaflokkum skýrir um þrjá fjórðu af fjárfestingatekjum fjórðungsins. Innlendir verðbréfamarkaðir voru hagfelldir á fjórða ársfjórðungi en þá hækkaði ríkisskuldabréfavísitala Gamma um 2,1%, hlutabréfavísitala Gamma hækkaði um 5,1% og markaðsvísitala Gamma hækkaði um 2,9%. Fjárfestingatekjur námu 3.178 m.kr. á árinu 2016. Það jafngildir 13,0% ávöxtun fjárfestinga en til samanburðar hækkaði markaðsvísitala Gamma um 4,3% á árinu. Ávöxtun fjárfestingaeigna TM var því mjög góð á árinu 2016. Lykiltölur fjórða ársfjórðungs og ársins 2016 voru eftirfarandi: 4F 2016 4F 2015 2016 2015 Hagnaður á hlut (kr.) 0,90 1,17 3,80 3,84 Arðsemi eigin fjár (m.v. 12m) 21,5% 31,3% 22,4% 24,2% Eiginfjárhlutfall 39% 38% 39% 38% Handbært fé frá rekstri 3.032 2.557 Vátryggingastarfssemi Tjónshlutfall 88% 85% 76% 82% Kostnaðarhlutfall 21% 22% 21% 22% Samsett hlutfall 109% 107% 97% 103% Rekstrarafkoma (292) (359) 903 (1) Framlegð (318) (218) 420 (416) Fjárfestingar Ávöxtun 4,6% 5,0% 13,0% 16,5% Hagnaður/tap 614 851 2.597 2.827 Fjárhæðir eru í milljónum króna Tillaga gerð um 1.500 milljóna króna arðgreiðslu. Stjórn TM hefur sett fram skýr markmið um áhættuvilja með vikmörkum sem auðveldar stýringu á heildaráhættu félagsins. Markmið um gjaldþolshlutfall samkvæmt áhættuviljanum er 150% og vikmörkin eru 140% til 170%. Arðgreiðslutillaga ársins 2017 byggir á þessum markmiðum og leggur stjórn TM til 1.500 m.kr. arðgreiðslu á árinu 2017. Að auki leggur stjórn til að hún fái heimild til kaupa á eigin bréfum fyrir allt að 1.000 m.kr. Endanleg fjárhæð endurkaupanna mun ráðast af möguleikum félagsins við að finna hagkvæmustu fjármagnsskipan. Ítarleg endurkaupaáætlun verður lögð fyrir á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 16. mars næstkomandi. Áætlaður hagnaður ársins 2017 er 2,8 milljarðar króna fyrir tekjuskatt. 1F 2017 2F 2017 3F 2017 4F 2017 Á 2017 2016 ∆ ∆% Eigin 3.597 3.782 4.117 3.828 15.324 14.060 1.264 9% iðgjöld Fjárfesting 404 772 401 770 2.347 3.178 (831) -26% atekjur Aðrar 10 9 9 9 38 41 (3) -8% tekjur Heildartekj 4.011 4.563 4.527 4.608 17.709 17.279 430 2% ur Eigin tjón (2.996) (2.763) (2.754) (2.900) (11.413) (10.718) (695) 6% Rekstrarkos (898) (856) (762) (820) (3.337) (3.303) (34) 1% tnaður Fjármagnsgj (40) (40) (40) (40) (159) (247) 88 -36% öld Virðisrýrnu (5) (5) (5) (5) (19) (57) 38 -67% n útlána Heildargjöl (3.938) (3.664) (3.561) (3.765) (14.928) (14.326) (602) 4% d Hagnaður 73 899 966 843 2.781 2.953 (172) -6% fyrir tekjuskatt Fjárhæðir eru í milljónum króna. Lykiltölur ársins 2017 eru áætlaðar eftirfarandi: 1F 2017 2F 2017 3F 2017 4F 2017 Á 2017 2016 Vátryggingastarfssemi Tjónshlutfall 83% 73% 67% 76% 74% 76% Kostnaðarhlutfall 21% 20% 18% 19% 19% 21% Samsett hlutfall 104% 93% 84% 95% 94% 97% Framlegð (162) 272 638 193 942 420 Fjárfestingar Ávöxtun 1,6% 3,0% 1,5% 2,9% 9,3% 13,0% Kynningarfundur kl. 08:30 föstudaginn 17. febrúar. TM býður til opins kynningarfundar um afkomu félagsins á fjórða ársfjórðungi og á árinu 2016 þann 17. febrúar kl. 08:30. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24. 4. hæð. Þar kynnir Sigurður Viðarsson forstjóri uppgjörið og svarar spurningum. Ársreikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins tm.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt er að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/509690093 Aðalfundur 16. mars 2017. Aðalfundur TM árið 2017 verður haldinn þann 16. mars næstkomandi kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík. Fjárhagsdagatal 2017. 1. ársfjórðungur: 10. maí 2017. 2. ársfjórðungur: 24. ágúst 2017. 3. ársfjórðungur: 26. október 2017. 4. ársfjórðungur: 16. febrúar 2018. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri TM. s: 515-2609. sigurður@tm.is.

15.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

9.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Uppgjör Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) á fjórða ársfjórðungi 2016 birt 16. febrúar 2017

TM birtir árshlutauppgjör fyrir fjórða ársfjórðung 2016 eftir lokun markaða fimmtudaginn 16. febrúar næstkomandi. TM býður markaðsaðilum á kynningarfund um afkomu félagsins á fjórða ársfjórðungi kl. 08.30 föstudaginn 17. febrúar. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, tm.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Mögulegt verður að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/509690093

8.2.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - ALDA sjóðir hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta ALDA sjóða hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

19.1.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

12.1.2017 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfgylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

29.12.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárhagsdagatal Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 2017

Meðfylgjandi er fjárhagsdagatal Tryggingamiðstöðvarinnar hf. fyrir árið 2017. Uppgjör 4. ársfjórðungs 2016: 16. febrúar 2017 Aðalfundur 2017: 16. mars 2017 Uppgjör 1. ársfjórðungs 2017: 10. maí 2017 Uppgjör 2. ársfjórðungs 2017: 24. ágúst 2017 Uppgjör 3. ársfjórðungs 2017: 26. október 2017 Uppgjör 4. ársfjórðungs 2017: 16. febrúar 2018

25.11.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. – Afkomuviðvörun

Í ljósi umfangs þess tjóns sem áætlað er að falli á félagið vegna eldsvoða á Snæfellsnesi þann 21. nóvember sl. og óhagstæðrar tjónaþróunar á fjórða ársfjórðungi munu áætluð eigin tjón félagsins á ársfjórðungnum verða talsvert hærri en áður birt áætlun gefur til kynna, eða sem nemur um 500 m. kr. Félagið áætlar nú að hagnaður ársins fyrir skatta verði um 2.500 m. kr. og samsett hlutfall verði um 97%.

23.11.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Helgafell ehf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Helgafells ehf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. í tengslum við samruna F eignarhaldsfélags ehf. við Helgafell ehf.

28.10.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárfestakynning

Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna uppgjörs 3. ársfjórðungs 2016. Kynningin fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð, þann 28. október 2016 kl. 08.30.

27.10.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - árshlutauppgjör

Meðfylgjandi er annars vegar fréttatilkynning vegna afkomu TM á þriðja ársfjórðungi 2016 og hins vegar samandreginn árshlutareikningur.

20.10.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf.

TM býður til kynningarfundar á afkomu félagsins á þriðja ársfjórðungi föstudaginn 28. október kl. 8:30. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins www.tm.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt er að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/681887709

30.9.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Helgafell ehf.

Sjá meöfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Helgafells ehf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

25.8.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Fjárfestakynning Tryggingamiðstöðvarinnar hf. vegna 2. ársfjórðungs 2016

Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna uppgjörs 2. ársfjórðungs 2016. Kynningin fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24. 4. hæð kl. 08:30, þann 25. ágúst.

24.8.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Breytingar á fjárhagsdagatali Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 2016.

Áðurbirt fjárhagsdagtal Tryggingamiðstöðvarinnar hf. tekur þeirri breytingu að ný dagsetning á uppgjöri 4. ársfjórðungs 2016 er 16. febrúar 2017. Uppgjör vegna 3. ársfjórðungs 2016 er óbreytt - 27. október 2016.

24.8.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Afkoma Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) á öðrum ársfjórðungi 2016.

Meðfylgjandi er annars vegar fréttartilkynning vegna afkomu TM á öðrum ársfjórðungi 2016 og hins vegar samandreginn árshlutareikningur.

22.8.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Nýir framkvæmdastjórar tjónaþjónustu og einstaklingsráðgjafar og markaðsmála hjá Tryggingamiðstöðinni

Gengið hefur verið frá ráðningu Kjartans Vilhjálmssonar hdl., sem nú gegnir starfi framkvæmdastjóra tjónaþjónustu TM, í starf framkvæmdastjóra einstaklingsráðgjafar og markaðsmála hjá félaginu. Ragnheiður Agnarsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri einstaklingsráðgjafar og markaðsmála TM, lætur af störfum hjá félaginu frá og með 1. september nk. og mun Kjartan taka við hennar starfi frá og með sama degi. Björk Viðarsdóttir hdl., sem hefur veitt persónutjónum TM forstöðu síðastliðin sex ár, tekur við starfi framkvæmdastjóra tjónaþjónustu félagsins frá og með 1. september nk. Kjartan útskrifaðist sem Cand. jur. frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2005 og öðlaðist málflutnings-réttindi fyrir héraðsdómi 2006. Kjartan hefur starfað hjá TM frá 2005, fyrst sem lögfræðingur tjónaþjónustu og síðar sem deildarstjóri líkamstjóna. Kjartan hefur verið framkvæmdastjóri tjónaþjónustu TM frá maí 2008. Björk útskrifaðist sem Cand. jur. frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 2004 og lauk málflutningsprófi fyrir héraðsdómi 2009. Hún starfaði hjá Útlendingastofnun á árunum 2005 – 2007, sem lögfræðingur og síðar forstöðumaður. Björk hóf störf hjá TM í ágúst 2008 sem lögfræðingur í tjónaþjónustu félagsins en hefur gegnt starfi forstöðumanns persónutjóna frá 2010.

16.8.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Uppgjör annars ársfjórðungs 2016 verður birt þann 24. ágúst 2016 – kynningarfundur 25. ágúst kl. 8:30

TM mun birta uppgjör annars ársfjórðungs 2016 eftir lokun markaða þann 24. ágúst næst komandi. TM býður til kynningarfundar á afkomu félagsins á öðrum ársfjórðungi fimmtudaginn 25. ágúst kl. 8:30. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24. 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins www.tm.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt er að fylgjast með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/626262373

15.8.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Framkvæmdastjóri einstaklingsráðgjafar og markaðsmála segir starfi sínu lausu.

Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingsráðgjafar og markaðsmála hjá TM, hefur sagt starfi sínu lausu hjá félaginu. Hún mun láta af störfum innan næstu sex mánaða. Ragnheiður hefur starfað hjá TM frá árinu 2006; fyrst sem forstöðumaður einstaklingsþjónustu en frá 2007 sem framkvæmdastjóri vátrygginga- og fjármálaþjónustu og frá árinu 2008 sem framkvæmdastjóri einstaklingsráðgjafar og samskipta.

19.7.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf.

12.7.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Endurmat óskráðra eigna Tryggingamiðstöðvarinnar hf. umfram væntingar.

Við vinnslu hálfsársuppgjörs Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 2016 hafa óskráðar eignir félagsins verið endurmetnar sem nemur á bilinu 1.000 - 1.200 m.kr. Hækkunina má fyrst og fremst rekja til viðskipta með undirliggjandi félög og nýs gengis fasteignasjóða. Þrátt fyrir slaka afkomu af skráðum fjárfestingaeignum það sem af er ári er engu að síður reiknað með að félagið geti staðið við áður útgefna áætlun um fjárfestingatekjur á fyrri árshelmingi. Aðrar fjárhagsupplýsingar liggja ekki fyrir en uppgjörið verður birt 24. ágúst nk Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson forstjóri, s. 5152609 / sigurdur@tm.is

13.6.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Reglubundin tilkynning um kaup TM á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun.

Í 23. viku 2016 keypti Tryggingamiðstöðin hf. (TM) 2.976.364 eigin hluti fyrir 59,9 m.kr. eins og hér segir: Dagsetni Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Hlutir í eigu TM eftir ng hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 6.6.2016 09:30 908.788 20,25 18.402.957 30.149.464 -------------------------------------------------------------------------------- 7.6.2016 09:09 908.788 19,95 18.130.321 31.058.252 -------------------------------------------------------------------------------- 8.6.2016 09:30 908.788 20,25 18.402.957 31.967.040 -------------------------------------------------------------------------------- 9.6.2016 09:54 250.000 19,90 4.975.000 32.217.040 -------------------------------------------------------------------------------- Samtals 2.976.364 59.911.235 -------------------------------------------------------------------------------- Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016, sbr. og tilkynningu til Kauphallar þann dag. TM hefur nú keypt samtals 23.814.529 hluti í félaginu sem samsvarar 99,2% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 499,3 milljónum króna. TM á nú samtals 4,5% af heildarhlutafé félagsins. Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Framkvæmd endurkaupaáætlunar sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016 er hér með lokið. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri s: 515-2609 sigurdur@tm.is

3.6.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Reglubundin tilkynning um kaup TM á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun.

Í 22. viku 2016 keypti Tryggingamiðstöðin hf. (TM) 2.067.576 eigin hluti fyrir 42,7 m.kr. eins og hér segir: Dagsetnin Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Hlutir í eigu TM eftir g hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 31.5.2016 15:29 250.000 20,65 5.162.500 27.423.100 -------------------------------------------------------------------------------- 2.6.2016 09:30 47.847 20,75 992.825 27.470.947 -------------------------------------------------------------------------------- 2.6.2016 15:16 860.941 20,75 17.864.526 28.331.888 -------------------------------------------------------------------------------- 3.6.2016 09:30 908.788 20,50 18.630.154 29.240.676 -------------------------------------------------------------------------------- Samtals 2.067.576 42.650.005 -------------------------------------------------------------------------------- Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016, sbr. og tilkynningu til Kauphallar þann dag. TM hefur nú keypt samtals 20.838.165 hluti í félaginu sem samsvarar 86,8% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 439,4 milljónum króna. TM á nú samtals 4,1% af heildarhlutafé félagsins. Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 24.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meiri en 500 milljónir króna. Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur á aðalfundardegi félagsins 2017 ef kaupum samkvæmt áætluninni verður ekki lokið áður. Henni lýkur þó í síðasta lagi 31. mars 2017. Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri s: 515-2609 sigurdur@tm.is

30.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Reglubundin tilkynning um kaup TM á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 21. viku 2016 keypti Tryggingamiðstöðin hf. (TM) 2.201.910 eigin hluti fyrir 44,7 m.kr. eins og hér segir: Dagsetnin Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Hlutir í eigu TM eftir g hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 23.5.2016 09:33 908.788 20,10 18.266.639 25.879.978 -------------------------------------------------------------------------------- 24.5.2016 14:49 908.788 20,45 18.584.715 26.788.766 -------------------------------------------------------------------------------- 25.5.2016 13:03 98.356 20,35 2.001.545 26.887.122 -------------------------------------------------------------------------------- 25.5.2016 13:07 9.395 20,35 191.188 26.896.517 -------------------------------------------------------------------------------- 26.5.2016 10:42 234.019 20,35 4.762.287 27.130.536 -------------------------------------------------------------------------------- 26.5.2016 13:56 20.064 20,35 408.302 27.150.600 -------------------------------------------------------------------------------- 26.5.2016 14:21 22.500 20,35 457.875 27.173.100 -------------------------------------------------------------------------------- Samtals 2.201.910 44.672.550 -------------------------------------------------------------------------------- Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016, sbr. og tilkynningu til Kauphallar þann dag. TM hefur nú keypt samtals 18.770.589 hluti í félaginu sem samsvarar 78,2% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 396,7 milljónum króna. TM á nú samtals 3,8% af heildarhlutafé félagsins. Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 24.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meiri en 500 milljónir króna. Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur á aðalfundardegi félagsins 2017 ef kaupum samkvæmt áætluninni verður ekki lokið áður. Henni lýkur þó í síðasta lagi 31. mars 2017. Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri s: 515-2609 sigurdur@tm.is

24.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti 23. maí 2016

Kaup Íslandsbanka hf. á hlutum í TM, sbr. meðfylgjandi flöggun í viðhengi.

23.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Reglubundin tilkynning um kaup TM á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun.

Í 20. viku 2016 keypti Tryggingamiðstöðin hf. (TM) 3.635.152 eigin hluti fyrir 75,2 m.kr. eins og hér segir: Dagsetnin Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Hlutir í eigu TM eftir g hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 17.5.2016 11:27 908.788 21,00 19.084.54 22.244.826 8 -------------------------------------------------------------------------------- 18.5.2016 09:57 908.788 20,65 18.766.47 23.153.614 2 -------------------------------------------------------------------------------- 19.5.2016 14:48 908.788 20,65 18.766.47 24.062.402 2 -------------------------------------------------------------------------------- 20.5.2016 11:23 908.788 20,50 18.630.15 24.971.190 4 -------------------------------------------------------------------------------- Samtals 3.635.152 75.247.64 6 -------------------------------------------------------------------------------- Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016, sbr. og tilkynningu til Kauphallar þann dag. TM hefur nú keypt samtals 16.568.679 hluti í félaginu sem samsvarar 69,0% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 352,0 milljónum króna. TM á nú samtals 3,5% af heildarhlutafé félagsins. Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 24.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meiri en 500 milljónir króna. Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur á aðalfundardegi félagsins 2017 ef kaupum samkvæmt áætluninni verður ekki lokið áður. Henni lýkur þó í síðasta lagi 31. mars 2017. Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri s: 515-2609 sigurdur@tm.is

17.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Reglubundin tilkynning um kaup TM á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun.

Í 19. viku 2016 keypti Tryggingamiðstöðin hf. (TM) 3.226.364 eigin hluti fyrir 68,7 m.kr. eins og hér segir: Dagsetnin Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Hlutir í eigu TM eftir g hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 10.5.2016 10:51 22.500 21,35 480.375 18.132.174 -------------------------------------------------------------------------------- 10.5.2016 15:14 886.288 21,40 18.966.56 19.018.462 3 -------------------------------------------------------------------------------- 11.5.2016 14:42 908.788 21,35 19.402.62 19.927.250 4 -------------------------------------------------------------------------------- 12.5.2016 13:32 500.000 21,15 10.575.00 20.427.250 0 -------------------------------------------------------------------------------- 13.5.2016 15:01 908.788 21,20 19.266.30 21.336.038 6 -------------------------------------------------------------------------------- Samtals 3.226.364 68.690.86 8 -------------------------------------------------------------------------------- Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016, sbr. og tilkynningu til Kauphallar þann dag. TM hefur nú keypt samtals 12.933.527 hluti í félaginu sem samsvarar 53,9% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 276,8 milljónum króna. TM á nú samtals 3,0% af heildarhlutafé félagsins. Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 24.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meiri en 500 milljónir króna. Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur á aðalfundardegi félagsins 2017 ef kaupum samkvæmt áætluninni verður ekki lokið áður. Henni lýkur þó í síðasta lagi 31. mars 2017. Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri s: 515-2609 sigurdur@tm.is

9.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Reglubundin tilkynning um kaup TM á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun.

Í 18. viku 2016 keypti Tryggingamiðstöðin hf. (TM) 3.043.207 eigin hluti fyrir 64,3 m.kr. eins og hér segir: Dagsetnin Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Hlutir í eigu TM eftir g hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 2.5.2016 09:30 908.788 21,10 19.175.42 15.975.255 7 -------------------------------------------------------------------------------- 3.5.2016 15:01 500.000 21,20 10.600.00 16.475.255 0 -------------------------------------------------------------------------------- 3.5.2016 15:01 408.788 21,20 8.666.306 16.884.043 -------------------------------------------------------------------------------- 4.5.2016 09:30 500.000 21,10 10.550.00 17.384.043 0 -------------------------------------------------------------------------------- 4.5.2016 09:30 408.788 21,10 8.625.427 17.792.831 -------------------------------------------------------------------------------- 6.5.2016 10:51 306.843 21,20 6.505.072 18.099.674 -------------------------------------------------------------------------------- 6.5.2016 11:28 10.000 21,20 212.000 18.109.674 -------------------------------------------------------------------------------- Samtals 3.043.207 64.334.23 1 -------------------------------------------------------------------------------- Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016, sbr. og tilkynningu til Kauphallar þann dag. TM hefur nú keypt samtals 9.707.163 hluti í félaginu sem samsvarar 40,4% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 208,1 milljónum króna. TM á nú samtals 2,5% af heildarhlutafé félagsins. Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 24.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meiri en 500 milljónir króna. Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur á aðalfundardegi félagsins 2017 ef kaupum samkvæmt áætluninni verður ekki lokið áður. Henni lýkur þó í síðasta lagi 31. mars 2017. Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri s: 515-2609 sigurdur@tm.is

4.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - TM hf.: Fjárfestakynning TM vegna uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2016

Meðfylgjandi er fjárfestakynning vegna uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2016. Kynningin fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24. 4. hæð kl. 15:45 þann 4. maí. Fylgjast má með kynningunni í gegnum netið á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/600820501

4.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Afkoma TM á fyrsta ársfjórðungi 2016

Á stjórnarfundi þann 4. maí 2016 samþykkti stjórn og forstjóri TM fyrsta árshlutauppgjör félagsins fyrir árið 2016. Árshlutareikningurinn hefur hvorki verið endurskoðaður né kannaður af endurskoðendum félagsins. Sigurður Viðarsson, forstjóri TM: „Afkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi var lakari en áætlun gerði ráð fyrir og skýrist það fyrst og fremst af lægri fjárfestingatekjum. Mikill afkomubati varð í vátryggingastarfseminni milli ára og var hún í samræmi við áætlun fjórðungsins sem er ánægjulegt að sjá. Áætlun félagsins um 2,4 ma.kr. hagnað á árinu 2016 stendur óbreytt þrátt fyrir nokkra óvissu á fjármálamörkuðum.“ Helstu niðurstöður fyrsta ársfjórðungs voru eftirfarandi: 1F2016 1F2015 ∆ ∆% Á1F2016 ∆ ∆% -------------------------------------------------------------------------- -------------------------------------------------------------------------- Eigin iðgjöld 3.328 2.938 390 13% 3.314 14 0% Fjárfestingatekjur 409 872 -463 -53% 517 -108 -21% Aðrar tekjur 12 11 1 8% 11 1 9% Heildartekjur 3.750 3.821 -71 -2% 3.842 -92 -2% -------------------------------------------------------------------------- -------------------------------------------------------------------------- Eigin tjón -2.781 -2.987 206 -7% -2.809 28 -1% Rekstrarkostnaður -891 -803 -88 11% -889 -2 0% Fjármagnsgjöld -76 -13 -63 - -50 -26 53% Virðisrýrnun útlána -18 4 -22 - -3 -15 - Heildargjöld -3.765 -3.799 34 -1% -3.750 -15 0% -------------------------------------------------------------------------- -------------------------------------------------------------------------- Hagnaður fyrir tekjuskatt -15 22 -37 - 92 -107 - Tekjuskattur 25 50 -25 -50% Hagnaður 10 72 -62 -86% -------------------------------------------------------------------------- -------------------------------------------------------------------------- Fjárhæðir eru í milljónum króna. Betri afkoma í flestum greinaflokkum vátrygginga Allir greinaflokkar vátrygginga skila betri afkomu en á sama tíma í fyrra ef frá eru taldar sjótryggingar en þar bar nokkuð á meðal stórum tjónum. Slysa- og ökutækjatryggingar eru þó enn með samsett hlutfall yfir 100% en fyrsti fjórðungur ársins er að jafnaði sá tjónaþyngsti í þessum greinarflokkum vegna tíðarfars og gera áætlanir félagsins ráð fyrir því. Samsett hlutfall lækkar um 19% stig milli ára og fer úr 126% í 107%. Áætlun félagsins gerði ráð fyrir því að samsett hlutfall í vátryggingum yrði 108% á tímabilinu. Ávöxtun fjárfestingaeigna undir væntingum í krefjandi umhverfi. Fjárfestingartekjur námu 409 m.kr. á fjórðungnum en það jafngildir 1,6% ávöxtun fjárfestingaeigna. Afkoman var 108 m.kr. undir áætlun og skýrist af krefjandi aðstæðum á verðbréfamörkuðum. Þannig hækkaði markaðsvísitala Gamma aðeins um 1,5% á fjórðungnum og lækkun var á erlendum hlutabréfamörkuðum. Þá hafði styrking íslensku krónunnar neikvæð áhrif á fjárfestingatekjur tímabilsins sem nemur 63 m.kr. Á fjórðungnum fór fram endurmat á óskráðum hlutabréfum og hækkuðu þau um rúmar 100 m.kr. Skýrist sú hækkun aðallega af viðskiptum með undirliggjandi hlutabréf. A.M. Best staðfestir fjárhagslegan styrkleika TM Þann 7. apríl síðastliðinn staðfesti matsfyrirtækið A.M. Best fjárhagslegan styrkleika TM og er einkunnin B++. Mat A.M. Best nær einnig til lánshæfis og fær TM lánshæfiseinkunnina bbb+. TM hefur frá árinu 2007 verið með styrkleikamat frá alþjóðlegum matsfyrirtækjum, eitt íslenskra tryggingafélaga. Matið hefur þar til á síðasta ári verið framkvæmt af Standard & Poor's en þá var tekin ákvörðun um að A.M. Best myndi einnig meta fjárhagslegan styrkleika TM enda er A.M. Best sérhæft í mati á vátryggingafélögum. Nú liggur fyrir ákvörðun um að A.M. Best muni eitt framkvæma árlegt mat á yfirstandandi ári og því gaf S&P´s út svokallaða afskráningar matseinkunn fyrir TM þann 3. maí síðast liðinn. Mat á fjárhagslegum styrkleika veitir TM tækifæri til að sækja vátryggingaviðskipti á erlenda markaði og er því mikilvægur liður í vaxtarmöguleikum félagsins. Lykiltölur fyrsta ársfjórðungs voru eftirfarandi: 1F2016 1F2015 ∆ ∆% Á1F2016 ∆ ∆% ------------------------------------------------------------------------------- ------------------------------------------------------------------------------- Hagnaður á hlut (kr.) 0,01 0,10 -0,09 -90% Arðsemi eigin fjár (m.v. 12m) 0,4% 2,5% Eiginfjárhlutfall 30,4% 28,0% Handbært fé frá rekstri 921 766 155 20% Vátryggingastarfssemi ------------------------------------------------------------------------------- ------------------------------------------------------------------------------- Tjónshlutfall 83,6% 101,7% -18,1% 85% -1% Kostnaðarhlutfall 23,7% 24,1% -0,4% 24% 0% Samsett hlutfall 107,3% 125,8% -18,5% 108% -1% Hagnaður/tap -107 -542 435 -80% -127 20 -16% Framlegð -240 -756 516 -68% -274 34 -12% Fjárfestingar ------------------------------------------------------------------------------- ------------------------------------------------------------------------------- Ávöxtun fjáreigna 1,6% 3,3% 2,0% Hagnaður/tap 10 72 -62 -86% ------------------------------------------------------------------------------- Fjárhæðir eru í milljónum króna. Kynningarfundur kl. 15:45 í dag. TM býður til opins kynningarfundar um afkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi 2016 þann 4. maí kl. 15:45. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum TM að Síðumúla 24, 4. hæð. Þar kynnir Sigurður Viðarsson forstjóri uppgjörið og svarar spurningum. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins www.tm.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Fylgjast má með fundinum í gegnum vefinn á slóðinni: https://global.gotomeeting.com/join/600820501 Fjárhagsdagatal 2016 2. ársfjórðungur: 24. ágúst 2016 3. ársfjórðungur: 27. október 2016 4. ársfjórðungur: 23. febrúar 2017 Nánari upplýsingar. Sigurður Viðarsson, forstjóri TM s: 515-2609 sigurður@tm.is

3.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Standard & Poor’s (S&P) staðfestir matseinkunn TM.

Standard & Poor’s (S&P) staðfesti í dag matseinkunnina BBB fyrir Tryggingamiðstöðina (TM). Horfur eru metnar stöðugar. Matið er gefið út vegna afskráningar TM úr matsferli S&P en félagið hefur tekið ákvörðun um að matsfyrirtækið A.M. Best muni hér eftir meta fjárhagslegan styrk TM enda er A.M. Best sérhæft í mati á vátryggingafélögum. TM hefur frá árinu 2007 verið með styrkleikamat frá matsfyrirtækjum, eitt íslenskra tryggingafélaga. Matið veitir TM möguleika á að sækja vátryggingaviðskipti á erlenda markaði og er því mikilvægur liður í vaxtarmöguleikum félagsins. Meðfylgjandi er fréttatilkynning S&P um niðurstöður matsins á TM.

2.5.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Reglubundin tilkynning um kaup TM á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun.

Í 17. viku 2016 keypti Tryggingamiðstöðin hf. (TM) 3.379.174 eigin hluti fyrir 73,6 m.kr. eins og hér segir: Dagsetnin Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Hlutir í eigu TM eftir g hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 25.4.2016 09:55 7.460 21,85 163.001 40.728.932 -------------------------------------------------------------------------------- 25.4.2016 13:37 8.500 21,85 185.725 40.737.432 -------------------------------------------------------------------------------- 25.4.2016 13:47 22.500 21,85 491.625 40.759.932 -------------------------------------------------------------------------------- 25.4.2016 14:49 750.000 21,85 16.387.50 41.509.932 0 -------------------------------------------------------------------------------- 25.4.2016 15:02 10.000 21,85 218.500 41.519.932 -------------------------------------------------------------------------------- 26.4.2016 09:30 24.630 21,85 538.166 41.544.562 -------------------------------------------------------------------------------- 26.4.2016 14:34 884.158 21,85 19.318.85 42.428.720 2 -------------------------------------------------------------------------------- 27.4.2016 11:30 22.500 21,80 490.500 13.417.041 -------------------------------------------------------------------------------- 28.4.2016 12:31 400.000 21,80 8.720.000 13.817.041 -------------------------------------------------------------------------------- 28.4.2016 13:43 320.000 21,80 6.976.000 14.137.041 -------------------------------------------------------------------------------- 28.4.2016 14:39 10.638 21,80 231.908 14.147.679 -------------------------------------------------------------------------------- 28.4.2016 15:29 10.000 21,75 217.500 14.157.679 -------------------------------------------------------------------------------- 29.4.2016 09:30 500.000 21,65 10.825.00 14.657.679 0 -------------------------------------------------------------------------------- 29.4.2016 09:30 408.788 21,65 8.850.260 15.066.467 -------------------------------------------------------------------------------- Samtals 3.379.174 73.614.53 7 -------------------------------------------------------------------------------- Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 1. apríl 2016, sbr. og tilkynningu til Kauphallar þann dag. TM hefur nú keypt samtals 6.663.956 hluti í félaginu sem samsvarar 27,8% af þeim eigin hlutum sem að hámarki verða keyptir samkvæmt áætluninni. Kaupverð hinna keyptu hluta nemur samtals 143,8 milljónum króna. TM á nú samtals 2,1% af heildarhlutafé félagsins. Samkvæmt endurkaupaáætluninni verða að hámarki keyptir 24.000.000 hlutir og fjárhæð endurkaupanna verður aldrei meiri en 500 milljónir króna. Framkvæmd endurkaupaáætlunar lýkur á aðalfundardegi félagsins 2017 ef kaupum samkvæmt áætluninni verður ekki lokið áður. Henni lýkur þó í síðasta lagi 31. mars 2017. Endurkaupáætlunin er framkvæmd í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995 og II. kafla viðauka reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Viðarsson, forstjóri s: 515-2609 sigurdur@tm.is

27.4.2016 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Tryggingamiðstöðin hf.

Lækkun á eigin hlutum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í kjölfar hlutafjárlækkunar sem samþykkt var á aðalfundi félagsins 17. mars 2016, sbr. meðf. viðhengi.