TM fréttir frá Kauphöll Íslands

7.1.2020 TM concludes the purchase of Lykill

On July 21st 2019, TM hf. (TM) started exclusive negotiations with Klakki ehf., owner of Lykill fjármögnun hf. (Lykill), in order to acquire Lykill. These negotiations concluded on October 10th with the signing of a purchase agreement to acquire 100% stake in Lykill. The purchase price is ISK 9,250 million plus a payment equal to the amount of distributable after-tax-profit of Lykill for the operating year of 2019 that TM pays to the seller.

7.1.2020 TM lýkur við kaup á Lykli

Þann 21. júlí sl. gekk TM hf. (TM)  til einkaviðræðna við Klakka ehf., eiganda Lykils fjármögnunar hf. (Lykill), um kaup TM á öllum eignarhlutum í Lykli. Þeim viðræðum lauk þann 10. október sl. með undirritun samnings um kaup á 100% hlutafjár í Lykli. Kaupverðið er 9.250 m.kr. auk hagnaðar Lykils á árinu 2019, sem TM greiðir seljanda.

23.12.2019 Fjármálaeftirlitið fellst á að TM hf. fari með virkan eignarhlut í Lykli fjármögnun hf.

Vísað er til tilkynningar TM frá 10. október sl. varðandi kaup þess á Lykli fjármögnun hf. Nú hefur Fjármálaeftirlitið tilkynnt þá niðurstöðu sína að TM sé hæft að fara með eignarhlut í Lykli fjármögnun hf. sem nemur svo stórum hluta að Lykill mun teljast dótturfélag TM, sbr. 2. mgr. 42. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Að fenginni þessari niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins hefur verið aflétt öllum fyrirvörum sem kaupin á Lykli voru háð.

13.12.2019 TM - Fjárhagsdagatal 2020

TM mun birta árshluta- og ársuppgjör félagsins samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2020:

13.12.2019 Viðskipti stjórnenda í hlutafjárútboði TM.

Meðfylgjandi eru í viðhengi tilkynningar varðandi viðskipti stjórnenda eða aðila fjárhagslega tengdum þeim í hlutafjárútboði TM sem lauk í gær, 12. desember, kl. 17:00.

12.12.2019 TM hf. concludes a share capital offering

Today, TM hf. (Trading ID: “TM”) concluded a share capital offering of a total of 93,750,000 new shares in TM which were offered for subscription to investors at ISK 32.0 per share. The share capital offering began on last 9 December and concluded at 17:00 today.  A prospectus pertaining to the share capital offering was published on 4 December 2019.  The offering was managed by Arion Bank hf.

12.12.2019 TM hf. lýkur hlutafjárútboði

TM hf. (Auðkenni: „TM“) lauk í dag útboði á alls 93.750.000 nýjum hlutum í TM sem boðnir voru fjárfestum til áskriftar á genginu 32,0 kr. á hvern hlut. Útboðið hófst þann 9. desember síðastliðinn og lauk útboðstímabilinu í dag kl. 17:00.  Lýsing vegna útboðsins var birt þann 4. desember 2019.  Arion banki hf. var umsjónaraðili útboðsins.

9.12.2019 Kynningarefni á kynningarfundum í tengslum við hlutafjárútboð TM 9.12. desember 2019

Meðfylgjandi er kynningarefni sem notasat verður við á kynningarfundum sem TM hefur boðað til í tengslum við hlutafjárútboð 9.-12. desember 2019.

4.12.2019 TM - Change in market making agreements

TM hf. has made an agreement with Arion banki hf. in regards of market making for issued shares of TM on the Iceland Stock Exchange, NASDAQ OMX Iceland.  Market making agreement with Íslandsbanki hf. has been terminated with effect from December 10th 2019. The market making agreement with Kvika banki hf. remains in place.

4.12.2019 TM - Breyting á viðskiptavakt

TM hf. og Arion banki hf. hafa gert með sér samning um viðskiptavakt á hlutabréfum útgefnum af TM í Kauphöll Íslands, NASDAQ OMX Iceland. Samningi við Íslandsbanka hf. um viðskiptavakt hefur verið sagt upp og tekur uppsögnin gildi 10.desember 2019. Samningur TM um viðskiptavakt við Kviku banka hf. helst óbreyttur.

4.12.2019 TM publishes prospectus

TM hf. publishes prospectus in connection with:

4.12.2019 TM birtir lýsingu

TM hf. birtir lýsingu í tengslum við:

27.11.2019 Tm hf. - Flöggun - Premier Miton Group PLC

Sjá meðfylgjandi viðhengi.

15.11.2019 Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við kaup TM á Lykli fjármögnun hf.

Vísað er til tilkynningar TM frá 10. október sl. varðandi kaup þess á Lykli fjármögnun hf. Nú hefur Samkeppniseftirlitið tilkynnt ákvörðun sína varðandi kaupin með svofelldum ákvörðunarorðum: „Kaup Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á Lykli fjármögnun hf. fela í sér samruna í skilningi samkeppnislaga. Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til þess að hafast frekar að í máli þessu.“

13.11.2019 Niðurstöður hluthafafundar í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. í dag, 13. nóvember 2019, voru samþykktar tillögur um:
- kaup félagsins á Lykli fjármögnun hf.,
- breytingar á samþykktum félagsins hvað varðar nafn félagsins og tilgang þess og
- heimild til stjórnar félagsins um hækkun hlutafjár í félaginu.

31.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. – Tillögur til afgreiðslu á hluthafafundi 13. nóvember 2019.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember næstkomandi leggur stjórn félagsins eftifarandi tillögur fyrir fundinn til samþykktar:

23.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. – Upplýsingar og gögn vegna hluthafafundar 13. nóvember 2019.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember næstkomandi, sem áður hefur verið boðað til, sbr. m.a. með tilkynningu í Kauphöll 16. þessa mánaðar, verður svofelld tillaga um hækkun hlutafjár lögð fyrir fundinn til samþykktar:

23.10.2019 TM - Results of the third quarter of 2019

Attached is a Press release, Condensed Consolidated Interim Financial Statements and Investor presentation for TM´s Q3 2019 Results.

23.10.2019 TM - Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019

Í viðhengi eru fréttatilkynning, samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar og fjárfestakynning vegna uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2019.

16.10.2019 Hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019

Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Síðumúla 24, Reykjavík, 4. hæð.