TM fréttir frá Kauphöll Íslands

15.11.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við kaup TM á Lykli fjármögnun hf.

Vísað er til tilkynningar TM frá 10. október sl. varðandi kaup þess á Lykli fjármögnun hf. Nú hefur Samkeppniseftirlitið tilkynnt ákvörðun sína varðandi kaupin með svofelldum ákvörðunarorðum: „Kaup Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á Lykli fjármögnun hf. fela í sér samruna í skilningi samkeppnislaga. Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til þess að hafast frekar að í máli þessu.“ Á hluthafafundi í TM 13. nóvember sl. voru kaupin samþykkt eins og áður hefur verið gert kunnugt. Með ákvörð...

13.11.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður hluthafafundar í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. í dag, 13. nóvember 2019, voru samþykktar tillögur um: - kaup félagsins á Lykli fjármögnun hf., - breytingar á samþykktum félagsins hvað varðar nafn félagsins og tilgang þess og - heimild til stjórnar félagsins um hækkun hlutafjár í félaginu. Nánar um niðurstöður hluthafafundarins vísast til viðhengis sem fylgir tilkynningu þessari. Einnig fylgir í viðhengi kynning á þeim tillögum sem voru til meðferðar á fundinum. Viðhengi 20191113 - Niðurstöð...

31.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. – Tillögur til afgreiðslu á hluthafafundi 13. nóvember 2019.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember næstkomandi leggur stjórn félagsins eftifarandi tillögur fyrir fundinn til samþykktar: 1. Tillaga um kaup félagsins á öllu hlutafé í Lykli fjármögnun hf. Hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019 samþykkir kaup félagsins á öllu hlutafé í lánafyrirtækinu Lykill fjármögnun hf., kt. 621101-2420. 2. Tillaga um tvær breytingar á samþykktum félagsins. Annars vegar að 1. gr. samþykktanna hljóði svo: „Félagið er hlutaféla...

23.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. – Upplýsingar og gögn vegna hluthafafundar 13. nóvember 2019.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember næstkomandi, sem áður hefur verið boðað til, sbr. m.a. með tilkynningu í Kauphöll 16. þessa mánaðar, verður svofelld tillaga um hækkun hlutafjár lögð fyrir fundinn til samþykktar: „Til að fjármagna kaup á Lykli fjármögnun hf. samþykkir hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019 að stjórn félagsins verði veitt heimild til að hækka hlutafé félagsins um allt að kr. 125.000.000 að nafnvirði með útgáfu nýrra hluta. Hlut...

23.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019

Í viðhengi eru fréttatilkynning, samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar og fjárfestakynning vegna uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2019. Viðhengi TM - Fréttatilkynning 3F 2019 Tryggingamiðstöðin hf. Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30. september 2019 TM - Investor Presentation Q3 2019

16.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. 13. nóvember 2019

Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Síðumúla 24, Reykjavík, 4. hæð. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1.   Tillaga um samþykki fyrir ákvörðun stjórnar félagsins um kaup á öllu hlutafé í lánafyrirtækinu Lykill fjármögnun hf. 2.   Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins. 3.   Tillaga um heimild stjórnar til að hækka hlutafé í félaginu. 4.   Önnur mál löglega...

16.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör þriðja ársfjórðungs

TM mun birta uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019 eftir lokun markaða miðvikudaginn 23. október og býður til kynningar á afkomu félagsins sama dag kl. 16.15. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt verður að fylgjast ...

10.10.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM undirritar samning um kaup á Lykli fjármögnun

  Eins og tilkynnt var þann 21. júlí sl. hefur Tryggingamiðstöðin hf. (TM) átt í einkaviðræðum við Klakka ehf. um kaup á Lykli fjármögnun hf. (Lykill). Þeim viðræðum lauk í dag með undirritun samnings um kaup á 100% hlutafjár í Lykli. Kaupverðið er 9.250 m.kr. og þar að auki greiðir TM hagnað Lykils á árinu 2019 til seljanda. Eigið fé Lykils var 11.688 m.kr. um mitt ár 2019. Hlutfall kaupverðs á móti áætluðu eigin fé í árslok 2019 er 0,82 miðað við áætlanir um afkomu Lykils á árinu 2019...

30.9.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - afkomuviðvörun

Samkvæmt fyrirliggjandi tölum er ljóst að ávöxtun af verðbréfaeign félagsins verður talsvert verri en spá fyrir 3. ársfjórðung gerir ráð fyrir. Spáin gerir ráð fyrir að fjárfestingatekjur og aðrar tekjur muni nema 215 m.kr. Miðað við núverandi raunstöðu verða fjárfestingatekjur og aðrar tekjur neikvæðar á 3. ársfjórðungi á bilinu 225-275 m.kr. Lang stærsti hluti fráviksins skýrist af óvæntri og verulegri niðurfærslu á gengi fasteignasjóðs, en einnig er verri afkoma af hlutabréfum og hlu...

22.8.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Leiðrétting: Fjárfestakynning TM vegna uppgjörs annars ársfjórðungs 2019

Í viðhengi er leiðrétt fjárfestakynning vegna uppgjörs annars ársfjórðungs 2019. Viðhengi TM - Investor presentation Q2 2019

22.8.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör annars ársfjórðungs 2019

Í viðhengi eru fréttatilkynning, samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar og fjárfestakynning vegna uppgjörs annars ársfjórðungs 2019. Viðhengi TM - Fréttatilkynning 2F 2019 Tryggingamiðstöðin hf. Samandreginn árshlutareikningur samtæðu 30. júní 2019 TM - Investor presentation Q2 2019

14.8.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör annars ársfjórðungs 2019

TM mun birta uppgjör annars ársfjórðungs 2019 eftir lokun markaða fimmtudaginn 22. ágúst og býður til kynningar á afkomu félagsins sama dag kl. 16.15. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt verður að fylgjast með...

7.8.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin - Afkomuviðvörun

Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri fyrir 2. ársfjórðung 2019 hefur komið í ljós að hagnaður félagsins á fjórðungnum var umtalsvert betri en gert var ráð fyrir í rekstrarspá félagsins. Hagnaður á 2. ársfjórðungi var um 1.442 m.kr. fyrir skatta í stað 842 m.kr. eins og getur í rekstrarspánni. Kemur þessi breyting einkum til vegna hækkana á verðbréfaeign félagsins. Uppfærð rekstrarspá fyrir næstu fjóra ársfjórðunga verður birt samhliða birtingu uppgjörs 2. ársfjórðungs 22. ágúst nk. Nánari upplý...

21.7.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM hefur einkaviðræður við Klakka hf. um kaup á Lykli fjármögnun hf.

Klakki ehf., sem er eigandi Lykils fjármögnunar hf., hefur ákveðið að ganga til einkaviðræðna við Tryggingamiðstöðina hf. (TM) um kaup TM á öllum eignarhlutum í Lykli.  Lykill fjármögnun er fjármálafyrirtæki sem hefur starfsleyfi sem lánafyrirtæki skv. lögum um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002.  Það hefur höfuðstöðvar sínar í Reykjavík og býður upp á margþættar fjármögnunarleiðir við kaup og rekstur fasteigna og lausafjármuna fyrir einstaklinga, fyrirtæki og aðra rekstraraðila. Náist samn...

16.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Stoðir hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta Stoða hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 20190516 - Flöggun - Stoðir

16.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - S121 ehf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta S121 ehf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 20190516 - Flöggun - S121 - b

16.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti aðila fjárhagslega tengdum fruminnherja í TM

Sjá meðfylgjandi viðhengi vegna viðskipta aðila fjárhagslega tengdum fruminnherja sem áttu sér stað i dag með hluti í félaginu. Viðhengi 20190516 - Viðskipti fjárhagsl. tengds aðila - ÖK - b

16.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti aðila fjárhagslega tengdum fruminnherja í TM

Sjá meðfylgjandi viðhengi vegna viðskipta aðila fjárhagslega tengdum fruminnherja sem áttu sér stað i dag með hluti í félaginu. Viðhengi 20190516 - Viðskipti fjárhagsl. tengds aðila - EÖÓ, ÖK, HHÁ - b

16.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - S121 ehf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta S121 ehf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 20190516 - Flöggun - S121

16.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Helgafell ehf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta Helgafells ehf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 20190516 - Flöggun - Helgafell

16.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Viðskipti þriggja aðila fjárhagslega tengdum fruminnherjum í TM

Sjá meðfylgjandi þrjú viðhengi vegna viðskipta þriggja aðila fjárhagslega tengdum fruminnherjum sem áttu sér stað í dag með hluti í félaginu. Viðhengi 20190516 - Viðskipti fjárhagsl. tengds aðila - ÖK 20190516 - Viðskipti fjárhagsl. tengds aðila - EÖÓ 20190516 - Viðskipti fjárhagsl. tengds aðila - EÖÓ, ÖK, HHÁ

15.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Stefnir hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta Stefnis hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 20190515 - Flöggun - Stefnir

14.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2019

Í viðhengi eru fréttatilkynning, samandreginn árshlutareikningur samstæðunnar og fjárfestakynning vegna uppgjörs fyrsta ársfjórðungs 2019. Viðhengi TM - Fréttatilkynning 1F 2019 Tryggingamiðstöðin hf. Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 31. mars 2019 TM - Investor presentation Q1 2019

6.5.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2019

TM mun birta uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2019 eftir lokun markaða þriðjudaginn 14. maí og býður til kynningar á afkomu félagsins sama dag kl. 16.15. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt verður að fylgjast með f...

15.3.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Fjárhagsdagatal 2019

Tryggingamiðstöðin (TM) mun birta árshluta- og ársuppgjör félagsins samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2019: Uppgjör 1. ársfjórðungs:  14. maí 2019. Uppgjör 2. ársfjórðungs:  22. ágúst 2019. Uppgjör 3. ársfjórðungs:  23. október 2019. Uppgjör 4. ársfjórðungs:  13. febrúar 2020. Aðalfundur 2020:            12. mars 2020.

5.3.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur TM 14. mars 2019 - Endanlegar tillögur og ályktanir

Samkvæmt samþykktum Tryggingamiðstöðvarinnar hf. skal a.m.k. þremur dögum fyrir hluthafafund birta upplýsingar um þær tillögur og ályktanir sem lagðar verða fyrir fundinn og eftir atvikum endurskoðaða dagskrá fundarins.  Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests þar um sem var 4. mars sl. Eru endanlegar tillögur og ályktanir vegna aðalfundar TM 2019 því óbreyttar frá fyrri tilkynningu félagsins 19. febrúar sl. Endanlegar tillögur og ályktanir...

19.2.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Aðalfundur TM 14. mars 2019

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 16:00 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík. Í meðfylgjandi þremur viðhengjum eru: Fundarboð vegna aðalfundarins. Tillögur stjórnar TM sem lagðar verða fyrir aðalfundinn. Skýrsla tilnefningarnefndar TM með tillögum um hverjir skulu skipa stjórn félagsins næsta starfstímabil. Viðhengi Aðalfundur TM 190314 - fundarboð Aðalfundur TM 190314 - dagskrá og tillögur stjórnar 20190219 - Skýrsla...

15.2.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Fjárfestakynning

Í viðhengi er fjárfestakynning TM vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs og ársins 2018. Viðhengi TM - Investor presentation Q4 2018

15.2.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör fjórða ársfjórðungs og ársuppgjör 2018

Meðfylgjandi er fréttatilkynning vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs 2018 ásamt ársreikningi samstæðunnar. Viðhengi Tryggingamiðstöðin Ársreikningur samstæðunnar 2018 TM - Fréttatilkynning 4F 2018

5.2.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör fjórða ársfjórðungs 2018

TM mun birta uppgjör fjórða ársfjórðungs 2018 eftir lokun markaða föstudaginn 15. febrúar og býður til kynningar á afkomu félagsins sama dag klukkan 16.15. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt verður að fylgjas...

8.1.2019 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Stefnir hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta Stefnis hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi Flöggunareyðublað Stefnir hf. - TM hf. 08.01.2019

20.12.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Fjárhagsdagatal 2019

Tryggingamiðstöðin (TM) mun birta árshluta- og ársuppgjör félagsins samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2019: Uppgjör 1. ársfjórðungs 2019:  15. maí. Aðalfundur 2019:                      14. mars. Uppgjör 2. ársfjórðungs 2019:  23. ágúst. Uppgjör 3. ársfjórðungs 2019:  24. október. Uppgjör 4. ársfjórðungs 2019:  14. febrúar 2020.

26.10.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Fjárfestakynning

Meðfylgjandi er fjárfestakynning TM vegna uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2018. Viðhengi TM - Investor presentation Q3 2018

25.10.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Niðurstöður hluthafafundar í Tryggingamiðstöðinni hf. 25. október 2018.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. í dag, 25. október 2018, voru samþykktar tillögur um breytingar á samþykktum félagsins, starfsreglur fyrir tilnefningarnefnd félagsins og þóknun til þeirra sem sitja í tilnefningarnefndinni fram að aðalfundi félagsins 2019. Á fundinum voru kjörnar til setu í tilnefningarnefnd fram að aðalfundi félagsins 2019: Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins, og Jakobína H. Árnadóttir, sviðsstjóri hjá Capacent ehf., Þá ákvað stjó...

25.10.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2018

Meðfylgjandi er fréttatilkynning og samandreginn árshlutareikningur TM vegna þriðja ársfjórðungs 2018. Viðhengi Tryggingamiðstöðin hf Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30 09 2018 TM - Fréttatilkynning 3F 2018

23.10.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Tilkynning um framboð í tilnefningarnefnd TM á hluthafafundi 25 október 2018.

Á hluthafafundi í Tryggingamiðstöðinni hf. 25. október næstkomandi liggur fyrir tillaga um að setja á stofn tilnefningarnefnd í félaginu í samræmi við það sem fram kom í áður auglýstu fundarboði.  Í sérstöku bráðabirgðaákvæði í tillögu um breytingar á samþykktum félagsins, sem lögð verður fyrir fundinn til samþykktar, er ráð fyrir því gert að á hluthafafundinum verði tveir menn kosnir í tilnefningarnefndina til að tilnefna stjórnarmenn í stjórn félagsins við stjórnarkjör á aðalfundi 201...

18.10.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. 25. október 2018. Endanleg dagskrá.

Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. hefur boðað til hluthafafundar í félaginu fimmtudaginn 25. október 2018 kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Síðumúla 24, Reykjavík, 4. hæð, sbr. m.a. tilkynningu í fréttaveitu Kauphallarinnar 26. september síðastliðinn. Frestur hluthafa til að fá ákveðin mál til meðferðar á fundinum rann út 15. október.  Engin mál bárust og er upphafleg dagskrá fundarins óbreytt: 1.   Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins. 2.   Tillaga um starfsreglur tilnefning...

17.10.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2018

TM mun birta uppgjör þriðja ársfjórðungs 2018 eftir lokun markaða fimmtudaginn 25. október og býður til kynningar á afkomu félagsins föstudaginn 26. október kl. 8.30. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt verður...

26.9.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. 25. október 2018.

Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður fimmtudaginn 25. október 2018 kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Síðumúla 24, Reykjavík, 4. hæð. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1.   Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins. 2.   Tillaga um starfsreglur tilnefningarnefndar. 3.   Tillaga um þóknun til tilnefningarnefndar fyrir störf fram að aðalfundi 2019. 4.   Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd sem starfa skal fram að a...

29.8.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Miton Group Plc í TM

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Miton Group Plc með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 29.08.18

24.8.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Eaton Vance Management í TM

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Eaton Vance Management með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 230818

24.8.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Fjárfestakynning

Meðfylgjandi er fjárfestakynning TM vegna uppgjörs annars ársfjórðungs 2018. Viðhengi TM - Presentation Q2 2018

23.8.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör annars ársfjórðungs 2018

Meðfylgjandi er fréttatilkynning og samandreginn árshlutareikningur TM vegna annars ársfjórðungs 2018. Viðhengi TM - Fréttatilkynning 2F 2018 Tryggingamiðstöðin hf. Samandreginn árshlutareikningur samstæðu 30 06 2018

15.8.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM - Uppgjör annars ársfjórðungs 2018

TM mun birta uppgjör annars ársfjórðungs 2018 eftir lokun markaða fimmtudaginn 23. ágúst og býður til kynningar á afkomu félagsins föstudaginn 24. ágúst kl. 8.30. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð. Árshlutareikning og afkomutilkynningu verður hægt að nálgast á vef félagsins, TM.is. Kynning á uppgjörinu verður einnig aðgengileg á sama stað við upphaf kynningarfundar. Hægt verður að ...

19.7.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Fallið frá einkaviðræðum TM um kaup á Lykli fjármögnun

Tryggingamiðstöðin hf. (TM) tilkynnti 22. júní 2018 að félagið hefði lagt fram skuldbindandi kauptilboð í alla hluti í Lykli fjármögnun hf. og 6. júlí 2018 tilkynnti TM að seljandi hlutanna, Klakki ehf., hafi ákveðið að hefja einkaviðræður við TM um kaupin.  Samkomulag hefur nú orðið með aðilum um að falla frá viðræðunum og verður því ekki af kaupum TM á umræddu fyrirtæki.

12.7.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 20180712 - Flöggun - Íslandsbanki

12.7.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Tryggingamiðstöðin hf. - Afkomuviðvörun

Við vinnslu árshlutauppgjörs 2. ársfjórðungs 2018 hefur komið í ljós að afkoma TM á fjórðungnum verður umtalsvert verri en rekstrarspá félagsins gerði ráð fyrir. Óhagstæð þróun á verðbréfamörkuðum ásamt aukningu í tjónakostnaði valda frávikinu. Gerir félagið nú ráð fyrir að tap fyrir skatta verði um 200 m.kr. en rekstarspá hafði gert ráð fyrir 500 m.kr. hagnaði. Fjárfestingatekjur verða um 315 m.kr. (spá 620 m.kr.) og samsett hlutfall um 109% (spá 100%). Uppfærð rekstrarspá fyrir næstu ...

10.7.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun - Íslandsbanki hf.

Sjá meðfylgjandi tilkynningu (flöggun) vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi 20180710 - Flöggun - Íslandsbanki

6.7.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - TM hefur einkaviðræður við Klakka hf. um kaup á Lykli fjármögnun hf.

Tryggingamiðstöðin hf. (TM) tilkynnti föstudaginn 22. júní 2018 að félagið hefði lagt fram skuldbindandi kauptilboð í alla hluti í Lykli fjármögnun hf. Á grundvelli tilboðsins hefur seljandi, Klakki hf., ákveðið að hefja einkaviðræður við TM um kaup á Lykli fjármögnun hf.   Lykill er fjármögnunarfyrirtæki sem lánar til fyrirtækja og einstaklinga fyrir kaupum þeirra á bílum, vélum og tækjum. Á árinu 2017 námu hreinar vaxtatekjur 1.319 m.kr. og hagnaður fyrir tekjuskatt nam 1.076 m.kr. Í ...

27.6.2018 Tryggingamiðstöðin hf. - Flöggun Íslandsbanka í TM

Sjá meðfylgjandi tilkynningu vegna viðskipta Íslandsbanka hf. með hluti í Tryggingamiðstöðinni hf. Viðhengi Flöggun TM 27062018