Hluthafafundur 13. nóvember 2019

Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. boðar til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Síðumúla 24, Reykjavík, 4. hæð.

Fundarboð

Auglýsing um fundinn fyrst birt með tilkynningu í Kauphöll 16. október.

Tillögur til afgreiðslu á hluthafafundi

Hér má sjá tillögur stjórnar sem lagðar verða fyrir fundinn.

Nánari upplýsingar

Hér má sjá nánari upplýsingar um tillögu fyrir hluthafafundinn um hækkun hlutafjár.

Ársreikningur TM 2018

Ársreikningur Tryggingamiðstöðvarinnar 2018 sem samþykktur var á aðalfundi félagsins 14. mars 2019 með öllum greiddum atkvæðum.

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019

Árshlutareikningur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 30. september 2019 með sérstakri könnunaráritun óháðs endurskoðanda (bls. 4 í árshlutareikningnum).

Kynning á kaupum á Lykli fjármögnun

Kynning á kaupum á Lykli fjármögnun hf. sem einnig fylgdi með tilkynningu um kaupin í Kauphöll 10. október sl.

Umboð frá hluthafa

Hér má nálgast umboð til handa hluthöfum þar sem þeir geta falið öðrum aðila að fara með réttindi þeirra á hluthafafundinum.