Skýrsla tilnefningarnefndar

Á hluthafafundi 25. október 2018 var kosin tilnefningarnefnd TM sem hefur það meginhlutverk að tilnefna frambjóðendur til stjórnarsetu í felaginu þegar kosning til stjórnar er á dagskrá hluthafafundar, sbr. 26. gr. samþykkta félagsins. Að auki metur nefndin óhæði frambjóðenda og hæfni þeirra eins og nánar er mælt fyrir um í 2. og 3. mgr. 16. gr. samþykktanna.

Tilnefningarnefnd hefur lagt fram tillögu sína um hverjir skulu skipa stjórn félagsins næsta starfstímabil (2019-2020). Skýrslu nefndarinnar þar sem sem nánar er gerð grein fyrir tillögunni má finna hér.

Skýrsla tilnefningarnefndar Tryggingamiðstöðvarinnar hf.