Hluthafafundur 25. október 2018
Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. boðaði til hluthafafundar í félaginu sem haldinn var fimmtudaginn 25. október 2018 kl. 16:00 í fundarsal félagsins að Síðumúla 24, Reykjavík, 4. hæð.
Niðurstöður hluthafafundar og skipan tilnefningarnefndar
Tilnefningarnefnd TM - tillögur stjórnar fyrir hluthafafund 25. október 2018