Hluthafafundur í Trygginga­miðstöðinni hf. 20. ágúst 2013

Hluthafafundur í Tryggingamiðstöðinni hf. verður haldinn þriðjudaginn 20. ágúst nk. á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, í sal I á 2. hæð, og hefst kl. 16:00.

Fundarboð

Fundarboð birt með auglýsingu 29. júlí um hlutahafafund sem haldinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica 20. ágúst 2013.

Nánari upplýsingar um fundinn

Dagskrá hluthafafundarins, tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn og aðrar upplýsingar

Endanleg dagskrá og tillögur

Endanleg dagskrá hluthafafundarins og tillögur um breytingar sem lagðar verða fyrir fundinn.

Framboð til stjórnar

Á dagskrá hluthafafundar í Tryggingamiðstöðinni hf. 20. ágúst 2013 er kosning nýrrar stjórnar í félaginu. Samkvæmt samþykktum félagsins skipa stjórnina fimm menn og jafnmargir til vara.