Hluthafafundur TM 2014

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. var haldinn fimmtudaginn 20. mars 2014 kl. 16.00 í sal H, 2. hæð, á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. 

Niðurstöður aðalfundar

Á hluthafafundi 20. mars 2014 var samþykkt tillaga um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins, tillaga um starfskjarastefnu félagsins, tillaga um breytingar á samþykktum félagsins, tillaga um þóknun til stjórnar og undirnefnda og kjörin ný stjórn í félaginu.

Fundarboð

Fundarboð birt með auglýsingu 27. febrúar um hlutahafafund sem haldinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica 20. mars 2014. 

Nánari upplýsingar og tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn

Upplýsingar varðandi aðalfund Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 20. mars 2014 og tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn

Umboð frá hluthafa

Hér má nálgast umboð til handa hluthöfum þar sem þeir geta falið öðrum aðila að fara með réttindi þeirra á hlutahafafundum í félaginu.

Tilkynning um framboð til stjórnar

Framboðsfrestur til stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. rann út þann 15. mars 2014. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins.

Ársreikningur, skýrsla stjórnar og áritun óháðs endurskoðanda

Hér er hægt að nálgast ársreikning félagsins fyrir árið 2013, ásamt skýrslu stjórnar.