Aðalfundur TM 2016
Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 17. mars kl. 16:00 í sal I á Hilton Hotel Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.
Niðurstöður aðalfundar og fundargerð
Á hluthafafundi 17. mars 2016 var samþykkt tillaga um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins, tillaga um lækkun hlutafjár í félaginu vegna kaupa á eigin hlutum, tillaga um heimild félagsins til að kaupa eigin hluti, tillaga að starfskjarastefnu félagsins og tillaga um þóknun til stjórnar og undirnefnda.
Fundarboð
Fundarboð birt með auglýsingu 24. febrúar um hlutahafafund sem haldinn verður í sal I á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík þann 17. mars 2016.
Nánari upplýsingar og tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn
Upplýsingar varðandi aðalfund Tryggingamiðstöðvarinnar hf 17.mars 2016 og tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn
Umboð frá hluthafa
Hér má nálgast umboð til handa hluthöfum þar sem þeir geta falið öðrum aðila að fara með réttindi þeirra á hlutahafafundum í félaginu.
Tilkynning um framboð til stjórnar
Framboð til stjórnar skal tilkynna skriflega til félagsstjórnar skemmst fimm dögum fyrir hluthafafundinn.
Ársreikningur
Hér er hægt að nálgast ársreikning félagsins fyrir árið 2015.
Reglur um atkvæðagreiðslu utan hluthafafundar
Hér má nálgast reglur félagsins sem gilda um atkvæðagreiðslu utan hluthafafundar.