Aðalfundur TM 2017

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. var haldinn fimmtudaginn 16. mars 2017 kl. 16.00 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík.

Niðurstöður aðalfundar og fundargerð

Á aðalfundi Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 17. mars 2016 voru samþykktar tillögur og kosin stjórn í félaginu.

Fundarboð

Fundarboð birt með auglýsingu 22. febrúar um hlutahafafund sem haldinn verður fimmtudaginn 16. mars 2017 kl. 16.00 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík.

Nánari upplýsingar og tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn

Upplýsingar varðandi aðalfund Tryggingamiðstöðvarinnar hf. 16. mars 2017 og tillögur sem lagðar verða fyrir fundinn

Umboð frá hluthafa

Hér má nálgast umboð til handa hluthöfum þar sem þeir geta falið öðrum aðila að fara með réttindi þeirra á hlutahafafundum í félaginu.

Framboð til stjórnar

Framboðsfrestur til stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. hefur runnið út.  Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins

Ársreikningur

Hér er hægt að nálgast ársreikning félagsins fyrir árið 2016.