Framboð til stjórnar

Framboðsfrestur til stjórnar Tryggingamiðstöðvarinnar hf. hefur runnið út.  Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:

 Til aðalstjórnar:

Andri Þór Guðmundsson

Menntun: Viðskiptafræðingur, MBA.
Aðalstarf: Forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. frá 2004.
Starfsreynsla: Framkvæmdastjóri fjármála hjá Ölgerðinni og þar áður markaðsmál hjá Almenna bókafélaginu og Lýsi hf.
Fyrst kosinn í stjórn TM: Í ágúst2013.
Önnur stjórnarseta: Mjöll-Frigg ehf., Sól ehf., OA eignarhaldsfélag ehf., Ofanleiti 1 ehf., Verslunarskóli Íslands ses. og Viðskiptaráð Íslands.
Hlutafjáreign í TM: Engin.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin. 

Einar Örn Ólafsson

Menntun: laverkfræðingur, MBA.
Aðalstarf: Framkvæmdastjóri.
Starfsreynsla: Starfaðihjá Fjárfestingarbanka atvinnulífsins og Íslandsbanka 1997- 2001 og 2004-2009.  Forstjóri Skeljungs 2009-2014 og framkvæmdastjóri Fjarðalax 2014-2016.
Fyrst kosinn í stjórn TM: Ekki setið í stjórn TM.
Önnur stjórnarseta: Kvitholmen AS, Arnarlax hf., Póstdreifing ehf. og KR.
Hlutafjáreign í TM: 19.550.000 hlutir.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin.

Kristín Frgeirsdóttir

Menntun: Rekstarverkfræðingur Ph.D., fjármálaverkfræðingur M.S. og la- iðnaðarverkfræðingur B.S.
Aðalstarf: Ráðgjafi og kennarií stjórnunar- og rekstrarfræðum við London Business School.
Starfsreynsla: Ráðgjöf, rannsóknir og kennslaá sviði ákvarðanatöku, áhættustýringar, verðlagningar og tekjustýringar. Ráðgjafi hjá McKinsey, Intel, AMD, Yahoo og öðrum internet-og fjármálafyrirtækjum.
Fyrst kosin í stjórn TM: Í ágúst2013.
Önnur stjórnarseta: Stjórnarformaður Haga hf., í stjórn Distica hf. og í háskólaráði Háskólans í Reykjavík.
Hlutafjáreign í TM: Engin.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin.

Linda Björk Bentsdóttir

MenntunLögfræðingur, pf í verðbréfaviðskiptum.
Aðalstarf: Sjálfstættstarfandi lögmaður hjá LögmönnumKópavogi.
Starfsreynsla: Sjálfstættstarfandi lögmaður frá 2009. Framkvæmdastjóri Inn fjárfestingar ehf. 2006-2009, staðgengill framkvæmdastjóra, yfirmaður útlánasviðs og formaður lánanefndar Frjálsa Fjárfestingarbankans 2000-2005.
Fyrst kosin í stjórn TM: Í mars 2015.
Önnur stjórnarseta: Fjárfestingarráð Fjárfestingarfélags Atvinnulífsins og Fjárfestingarráð Kjölfestu, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri í Seljavegi ehf., Lagalind ehf. og Dako ehf. Í stjórn Lögmanna Kópavogi ehf. og í varastjórn Effekt ehf. og Lögbjargar ehf.
Hlutafjáreign í TM: Engin.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin.

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir

Menntun: Lögfræðingur LL.M.
Aðalstarf:  Lektor við lagadeild Háskólans á Akureyri frá 2014 og sjálfstætt starfandi lögmaður frá 2013.  Kennir m.a. Evrópurétt og alþjóðlegan einkamálarétt.
Starfsreynsla: Utanríkisráðuneytið   1998-2012   lengst   af   á  viðskiptaskrifstofu ráðuneytisins, í sendiráði í Brussel  2004-2009  og  í aðalsamninganefnd  vegna aðildarviðræðna ESB frá 2009-2012.
Fyrst kosin í stjórn TM: Í mars 2015.
Önnur stjórnarseta: Formaður stjórnar bókaforlagsins  Bjarts og Veraldar. Í stjórn Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu.
Hlutafjáreign í TM: Engin.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin.

Örvar Kærnested

Menntun: Viðskiptafræðingur B.S., pf í vebréfamiðlun.
Aðalstarf: Fjárfestir og ráðgjafi frá 2008.
Starfsreynsla: Starfað við fjármálamarkaði frá 1998, m.a. við stýringu verðbréfasjóða ogframkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Kaupþings banka hf. Framkvæmdastjóri fjárfestingasviðs Stodir UK Ltd. frá 2007 til 2008.
Fyrst kosinn í stjórn TM: Í desember 2012.
Önnur stjórnarseta: Stjórnir nokkurra félaga í tengslum við eigin fjárfestingar. Hlutafjáreign í TM: 18.7 milljónir hluta (2,6% hlutafjár) í gegnum Riverside Capital ehf.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin.

 

Til varastjórnar: 

Bjarki Már Baxte

Menntun: Lögfræðingur.
Aðalstarf: Yfirlögfræðingur WOW air ehf. frá 2015.
Starfsreynsla: Yfirlögfræðingur slitastjórna Frjálsa hf. og SPRON hf. hjá Dróma hf. frá 2011- 2013. Lögmaður hjá Hildu ehf. 2013-2015.
Fyrst kosinn í stjórn TM: Í desember 2012.
Önnur stjórnarseta: Stjórnarformaður Hylju verktaka ehf.
Hlutafjáreign í TM: Engin.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin.

Bryndís Hrafnkelsdóttir

Menntun: Viðskiptafræðingur (cand. oecon) og MS í viðskiptafræði.
Aðalstarf: Forstjóri Happdrættissla Íslands frá 2010.
Starfsreynsla:  Fjármálastjóri  Landfesta 2008-2010,  Fjármálasvið  Kaupþings  2007- 2008, Framkvæmdastjóri Debenhams 2000-2006.
Fyrst kosin í stjórn TM: Í mars 2011.
Önnur stjórnarseta: Stjórnarformaður Regins hf.og Ofanleitis 1 ehf. og formaður skólanefndarVerslunarskóla Íslands.
Hlutafjáreign í TM: Engin.
Hagsmunatengsl við helstu viðskiptaaðila og samkeppnisaðila TM sem og stóra hluthafa í félaginu: Engin.