TM fréttir úr Kauphöll

Fyrirsagnalisti

20.2.2020 : Fundarboð aðalfundar TM 12. mars 2020 og tillögur stjórnar

Fyrir mistök féll niður einn dagskárliður í fundarboði sem birtist 18. febrúar 2020, þ.e. kosning endurskoðanda eða endurskoðandafélags. Í viðhengi er, auk dagskrár fundarins, að finna tillögur stjórnar TM sem lagðar verða fyrir fundinn.

17.2.2020 : TM hf. - Flöggun - Premier Milton Group PLC

Sjá meðfylgjandi viðhengi.

13.2.2020 : TM - Uppgjör 2019

Meðfylgjandi eru fréttatilkynning vegna uppgjörs fjórða ársfjórðungs og ársins 2019, ársreikningur samstæðunnar og uppgjörskynning.

10.2.2020 : TM hf. - Flöggun - Lansdowne European Structural Recovery Fund

Sjá meðfylgjandi viðhengi.

6.2.2020 : TM - Birting ársuppgjörs 2019

TM mun birta uppgjör fjórða ársfjórðungs og ársins 2019 eftir lokun markaða fimmtudaginn 13. febrúar og býður til kynningar á afkomu félagsins sama dag kl. 16.00. Þar mun Sigurður Viðarsson forstjóri kynna uppgjörið og svara spurningum. Fundurinn fer fram í höfuðstöðvum félagsins að Síðumúla 24, 4. hæð.

30.1.2020 : TM - Nýtt skipurit

Hjálögð er tilkynning um nýtt skipurit TM hf.

7.1.2020 : TM lýkur við kaup á Lykli

Þann 21. júlí sl. gekk TM hf. (TM)  til einkaviðræðna við Klakka ehf., eiganda Lykils fjármögnunar hf. (Lykill), um kaup TM á öllum eignarhlutum í Lykli. Þeim viðræðum lauk þann 10. október sl. með undirritun samnings um kaup á 100% hlutafjár í Lykli. Kaupverðið er 9.250 m.kr. auk hagnaðar Lykils á árinu 2019, sem TM greiðir seljanda.

23.12.2019 : Fjármálaeftirlitið fellst á að TM hf. fari með virkan eignarhlut í Lykli fjármögnun hf.

Vísað er til tilkynningar TM frá 10. október sl. varðandi kaup þess á Lykli fjármögnun hf. Nú hefur Fjármálaeftirlitið tilkynnt þá niðurstöðu sína að TM sé hæft að fara með eignarhlut í Lykli fjármögnun hf. sem nemur svo stórum hluta að Lykill mun teljast dótturfélag TM, sbr. 2. mgr. 42. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Að fenginni þessari niðurstöðu Fjármálaeftirlitsins hefur verið aflétt öllum fyrirvörum sem kaupin á Lykli voru háð.

13.12.2019 : Viðskipti stjórnenda í hlutafjárútboði TM

Meðfylgjandi eru í viðhengi tilkynningar varðandi viðskipti stjórnenda eða aðila fjárhagslega tengdum þeim í hlutafjárútboði TM sem lauk í gær, 12. desember, kl. 17:00.

13.12.2019 : TM - Fjárhagsdagatal 2020

TM mun birta árshluta- og ársuppgjör félagsins samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2020:

4.12.2019 : TM birtir lýsingu

Síða 1 af 3