Afkoma Tryggingamiðstöðvarinnar 1999

28. mar. 2000Ársskýrsla Tryggingamiðstöðvarinnar 1999. (pdf skjal, 160 kb ,Táknmynd fyrir skjal sem er ekki aðgengilegt að fullu í skjálesara).

Aðalfundur Tryggingamiðstöðvarinnar hf. verður haldinn þriðjudaginn 11. apríl 2000 í Sunnusal, Radisson SAS Saga Hótel, Reykjavík og hefst klukkan 16:00.

Dagskrá

  1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins.
  2. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum.
  3. Önnur mál, löglega upp borin.


Reikningar félagsins og tillögur liggja frammi á aðalskrifstofu hluthöfum til sýnis en verða síðan afhentir ásamt fundargögnum til hluthafa á fundarstað.