Þriggja mánaða uppgjör 2004

13. maí 2004

Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. hefur á stjórnarfundi þann 13. maí 2004 samþykkt árshlutareikning fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2004.

Hagnaður tímabilsins nam 1093 miljónir króna.

Afkoma TM fyrstu þrjá mánuði 2004 á (pdf skjal, 25 kb)

Árshlutareikningur fyrstu þrjá mánuði 2004 (pdf skjal, 255 kb, Táknmynd fyrir skjal sem er ekki að fullu aðgengilegt í skjálesara)