Afkoma TM 2004

17. feb. 2005


Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar samþykkti á stjórnarfundi þann 17. febrúar síðastliðinn ársreikning fyrir árið 2004. Hagnaður félagsins á árinu 2004 nam 1980 m.kr.

Aðalfundur TM verður haldinn föstudaginn 11. mars næstkomandi í Sunnusal Radisson SAS Saga Hótel og hefst hann klukkan 16.


Tilkynning um afkomu Tryggingamiðstöðvarinnar 2004 (pdf skjal, 32 kb, Táknmynd fyrir skjal sem er ekki aðgengilegt að fullu í skjálesara)

Ársreikningur Tryggingamiðstöðvarinnar 2004 (pdf skjal, 508 kb, Táknmynd fyrir skjal sem er ekki aðgengilegt að fullu í skjálesara )

Annual Report 2004 (pdf skjal, 254 kb, Táknmynd fyrir skjal sem er ekki aðgengilegt að fullu í skjálesara )

 

Ársreikningur félagsins liggur einnig frammi á aðalskrifstofu TM.