Pæjumóti TM á Siglufirði lokið

14. ágú. 2007

Pæjumóti TM á Siglufirði lauk sunnudaginn 12. ágúst en þetta var í 17.skipti sem mótið er haldið.

Leiknir voru um 400 leikir á mótinu og var mikið fjör alla helgina.

Pæjumót TM 2007

Myndir af hverju liði eru hér.

Pæjumót TM 2007 mynd frá mótinu 

Myndir frá mótinu eru hér.

Pæjumót TM 2007 verðlaunaafhendingar og fleira

Myndir af verðlaunahöfum eru hér.

Hér að neðan eru verðlaunahafar mótsins.


4. flokkur A:

 1. GRV
 2. HK
 3. Leiknir R.

4. flokkur B:

 1. HK
 2. Tindastóll
 3. GRV
  Prúðasta liðið: Höttur, Egilsstöðum.

5. flokkur A:

 1. Þór Akureyri
 2. HK
 3. Víkingur R

5. flokkur B:

 1. Víkingur R
 2. HK
 3. Þór A 1
  Prúðasta liðið, Vestfirðir/BÍ 88

6. flokkur A:

 1. Valur
 2. Stjarnan
 3. Þór A

6. flokkur B


 1. Valur
 2. HK
 3. Valur 2
  Prúðasta liðið, Leiknir Reykjavík.

7. flokkur A

 1. Víkingur R
 2. Stjarnan 1
 3. Haukar A

7. flokkur B:

 1. Leiftur
 2. Snæfellsnes
 3. Þróttur R2
  Prúðasta lið í 7. flokki: Haukar.


Hægt er að skoða vefsíðu Pæjumóts TM hér.