Pæjumóti TM á Siglufirði lokið

21. ágú. 2009

Stúlkur sem tóku þátt í Pæjumóti TM 2009 á SiglufirðiPæjumóti TM á Siglufirði lauk sunnudaginn 9. ágúst með verðlaunaafhendingu.

Mótið gekk vel í alla staði og ekki skemmdi gott veður fyrir. Frábær mæting var á mótið en rúmlega 3000 gestir streymdu til Siglufjarðar til að fylgjast með ungu fótboltaköppunum.

Skoða myndir af hverju liði
Skoða vefsíðu Pæjumóts TM á Siglufirði