Pæjumót TM á Siglufirði

26. ágú. 2010

Þátttakendur á Pæjumóti TM á Siglufirði 2010Pæjumóti TM á Siglufirði lauk þann 8. ágúst síðastliðinn. Þátttaka á mótinu hefur aldrei verið betri en mótið í ár þótti einkar flott enda um 20 ára afmælismót að ræða.

Mikil stemmning var á staðnum en auk fótbolta var margt skemmtilegt í boði. Ingó, Jógvan og Jóhanna Guðrún skemmtu m.a. pæjunum og risa útibingó var haldið. Frábært veður skemmdi ekki heldur fyrir.

Skoða myndir af hverju liði