Pæjumót TM í Eyjum 2011 - skoðið myndirnar

20. jún. 2011

Pæjumót TM var haldið helgina 9.-11. júní, mótið gekk í alla staði mjög vel og erum við hæstánægð með útkomuna nú sem fyrr. Metþátttaka var í ár en pæjur allstaðar af landinu sóttu mótið.

Við hjá TM þökkum öllum sem komu að mótinu og óskum þátttakendum til hamingju með frábæran árangur á mótinu!

Smellið á myndirnar að neðan til að skoða myndalbúmin frá mótinu.

Pæjumót TM 2011 í Eyjum - Liðin Pæjumót TM 2011 í Eyjum - Verðlaunaafhending Pæjumót TM 2011 í Eyjum - Mótið
Myndir af hverju liði Myndir frá verðlaunaafhendingu Myndir frá mótinu