Pæjumót TM á Siglufirði 2011 - skoðið myndirnar

12. ágú. 2011

Pæjumót TM var haldið í blíðskaparveðri helgina 5.-7.ágúst á Siglufirði. Um 700 pæjur víðsvegar af landinu tóku þátt og var ekki annað að sjá en að þær og aðrir gestir mótsins hafi skemmt sér vel.

Við hjá TM þökkum öllum sem komu að mótinu og óskum þátttakendum til hamingju með frábæran árangur á mótinu!

Smellið á myndirnar að neðan til að skoða myndirnar frá mótinu sem Sigurður Ægisson ljósmyndari tók.

Pæjumót TM 2011 á Sigló - Liðin Pæjumót TM 2011 á Sigló - Mótið
Myndir af hverju liði Myndir frá mótinu