Myndir frá TM mótinu í Kórnum 2015

6. feb. 2015

TM mótið í Kórnum var haldið helgina 31. janúar -1. febrúar. Alls komu saman 1.300 stúlkur í 5. - .8. flokki í knattspyrnu og spiluðu skemmtibolta. Allir þátttakendur voru sigurvegarar eftir helgina. 

Frábær stemning var á mótinu eins og sjá má á myndunum. Einnig má sjá myndir frá mótinu undir #tmmotid á Instagram.

Myndir af liðunum

Myndir frá mótinu sjálfu má finna á Facebook síðu TM