Opnunartímar TM um hátíðarnar

13. des. 2019

Opnunartímar TM um jól og áramót eru eftirfarandi:

 • 23. desember. Þorláksmessa. Opið 9-16
 • 24. desember. Aðfangadagur. Lokað.
 • 25. desember. Jóladagur. Lokað.
 • 26. desember. Annar í jólum. Lokað.
 • 27. desember. Föstudagur. Opið 9-15.
 • 28. desember. Laugardagur. Lokað.
 • 29. desember. Sunnudagur. Lokað.
 • 30. desember. Mánudagur. Opið 9-16.
 • 31. desember. Gamlársdagur Opið 9-12.
 • 1. janúar. Nýársdagur. Lokað.
 • 2. janúar. Fimmtudagur. Opið 9-16.
 • 3. janúar. Föstudagur. Opið 9-15.

Neyðarsími vegna tjóna er alltaf opinn í síma 800-6700. Einnig er hægt að tilkynna tjón á vefnum eða kaupa tryggingar hvenær sem er.

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og og farsæls komandi árs!

Starfsfólk TM.