TM mótið í Kórnum - myndir

30. jan. 2018

TM mótið í Kórnum var haldið í fjórða sinn helgina 20.-21.janúar í Kórnum Kópavogi. 5. og 6. flokkur kepptu laugardeginum en 7. og 8. flokkur á sunnudeginum. Mótið gekk mjög vel en allir þátttakendur fengu fótboltasokka og þátttökupening. 

Við þökkum öllum sem komu að mótinu kærlega fyrir gott samstarf en þátttakendur fá sérstakt hrós fyrir dugnað á mótinu. 

Myndir

Myndir frá mótinu á Facebook síðu TM

Myndir af öllum liðunum sem tóku þátt