6 ráð við kaup á bíl - Bíllinn

Margar spurningar og vangaveltur kunna að vakna við kaup á notuðum bíl og verða huglæg atriði oft ofarlega í huga okkar. Er bíllinn flottur? Er góð lykt inni í honum? Er þetta bíll fyrir mig? Hér eru nokkur mikilvæg atriði sem gott er að hafa í huga við ákvarðanatöku.

Lesa meira