Hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum? - Fjölskyldan Núið

Starfslok eru tímamót í lífi hvers manns og fela í sér miklar breytingar. Auðveldara er að takast á við slíkar breytingar með undirbúningi, þ.e. ef maður er búinn undir það sem koma skal, svo skrefið inn í nýja tíma verði ekki erfitt heldur frekar fullt af tilhlökkun. En hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að starfslokum?

Lesa meira

Mikilvæg atriði varðandi smábörn - Barneignir Fjölskyldan

Tryggja þarf umhverfi smábarns til að koma í veg fyrir slys og þarf þá að huga að ýmsum hlutum. Þó er vert að taka fram að ávallt þarf að vera með augun vel opin þegar smábarn er annars vegar.

Lesa meira