Góð ráð við kaup á fasteign - Heimilið

Fátt skiptir meira máli fyrir fjárhag þinn og fjölskyldu þinnar en að vel takist til þegar þú festir kaup á íbúð, hvort sem það er í fyrsta skipti eða þú ert að skipta um eigin húsnæði, selja og kaupa íbúð. Hér eru nokkrar leiðbeiningar og heilræði sem þú ættir að hafa í huga við þessi tímamót. 

Lesa meira

Öryggis­ráðstafanir á heimilinu - Heimilið

Hægt er að gera ákveðnar öryggisráðstafanir á heimilinu til þess að koma í veg fyrir slys sem börn verða oft fyrir. Það léttir bæði börnum og foreldrum lífið ef heimilið er öruggt. Barnið er í betri aðstöðu til að rannsaka öruggt umhverfi og foreldrar þurfa ekki að kalla boð og bönn í sífellu. Þó heimilið sé öruggt má samt aldrei sofna á verðinum.

Lesa meira