Samstarf TM og Grænnar framtíðar

Græn framtíðSamstarf TM og Grænnar framtíðar hófst í desember 2009. Samstarfssamningurinn felur í sér að Græn framtíð sér um að endurnýta og endurvinna rafeindabúnað vegna tjónamála TM á umhverfisvænan hátt. TM vill með samstarfinu stuðla að bættu umhverfi með því að endurnýta búnað sem annars hefði verið fargað á óæskilegri hátt.

Græn framtíð ehf. sérhæfir í endurnýtingu og endurvinnslu á raftækjum frá fyrirtækjum og einstaklingum. Markmiðið með starfseminni er að draga úr því magni rafeindabúnaðar sem endar á sorphaugum landsins og og koma þannig af stað endurnýtingu og endurvinnslu á þessum búnaði í gegnum samstarfsaðila um heim allan. Jafnframt að er markmiði Grænnar framtíðar að stuðla að aukinni vitund um endurnýtingu og endurvinnslu á neysluvörum frá fyrirtækjum og einstaklingum.

Nánari upplýsingar um starfsemi Grænnar framtíðar er að finn á vefsíðu félagsins, www.graenframtid.com.