Hálfkaskótrygging

Hálfkaskó er ódýrari trygging með þrengra bótasvið en kaskótrygging. Tryggingin er aðallega hugsuð fyrir bifreiða- og dráttarvélaeigendur sem aka ekki mikið í þéttbýli þar sem umferð er meiri.

Margir einstaklingar keyra bifreið sína eða dráttarvél sjaldan eða aldrei í þéttbýli. Því er hættan á árekstri ekki sambærileg því sem á við um bílaeigendur í þéttbýli. En aðrar áhættur svo sem brunaáhætta og tjón vegna veltu eru engu að síður til staðar.

Hálfkaskó er sniðið fyrir þennan hóp en tryggingin tekur tillit til þeirra tjóna sem algengust eru í dreifbýli en undanskilur þau sem sjaldgæfari eru.

Tryggingin bætir

 • Tjón af völdum bruna.
 • Tjón af völdum þjófnaðar.
 • Tjón af völdum veltu og/eða hraps.
 • Tjón af völdum grjóthruns, aurskriðu, snjóflóðs eða aur- og vatnsflóðs.
 • Brot á rúðum.

Tryggingin bætir ekki

 • Tjón vegna áreksturs.
 • Ef tjón stafar af sandfoki.
 • Tjón af völdum náttúruhamfara sem ekki eru tilgreindar í skilmálum.
 • Ef hjólabúnaður eða undirgrind skemmast í akstri á ósléttri akbraut.
 • Tryggingin bætir ekki þjófnað eða skemmdir á aukabúnaði, til dæmis hjólkoppum og ljósabúnaði.
 • Tjón af völdum skemmdarverka eða þjófnaðar erlendis fæst ekki bætt.
Vinsamlegast athugið að upptalningin hér að ofan er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er að finna í skilmála tryggingarinnar.

Skilmálar

Fá tilboð í tryggingar
Fáðu tilboð í tryggingar

Segðu okkur aðeins frá þér

Ef þú svarar nokkrum spurningum getum við komið með tillögu að vernd sem hentar þínum þörfum.

Ég er og ég er . Ég á .

Maki minn er .

Takk fyrir þetta.

Segðu okkur nú aðeins meira um heimilishagi þína:

Ég bý í sem er um fermetrar.

Á heimilinu er bíll.

Eru önnur ökutæki/ferðavagnar á heimilinu?

Hversu mörg ökutæki eru á heimilinu önnur en bílar?

Ég er með hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, vélhjól, vélsleða og fjórhjól.

Átt þú sumarbústað?

Hvað er sumarbústaðurinn stór?

Sumarbústaðurinn er um fermetrar.

Átt þú aðrar fasteignir?

Hversu margar fasteignir ert þú með

Ég á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, hesthús og húsnæði í smíðum.

Átt þú dýr?

Hversu mörg dýr ert þú með?

Ég er með hund, kött, fugl og hest.