Hollusta á hafi

Fyrir nokkrum árum gáfum við út matreiðslubókina Hollusta á hafi sem geymir uppskriftir fyrir skipsáhafnir. Hugmyndin vaknaði í vinnu forvarnarsviðsins okkar við að bæta heilsu sjómanna. Mataræði skiptir miklu máli í þeim efnum, ekki aðeins fyrir almennt heilsufar heldur líka öryggi, því menn í góðu ásigkomulagi geta betur brugðist við ef eitthvað kemur upp á.  

Uppskriftirnar úr bókinni eru nú komnar hér á vefinn en höfundarnir eru kokkarnir Sæmundur Kristjánsson og Dóra Svavarsdóttir. Hér má finna alls konar góðgæti, uppskriftirnar eru fyrir tíu en það er ekkert mál að minnka þær eða stækka.


Súpur og grænmetisréttir


Fiskur, kjöt og pasta


Kartöflur, salöt og meðlæti


Maríneringar, sósur og dressingar


Grautar, hristingar og brauð


Kökur og eftirréttir