Agúrku-salsa

Uppskriftin miðast við 10 manns

1 stk. agúrka fræhreinsuð og skorin í 1 cm bita
1 bt. ferskt dill skorið fínt niður
5 stk. vorlaukar fínt skornir
1 stk. banani skorinn í 1 cm bita
2 stk. lime (safinn)
3 msk.ólífuolía
salt og pipar

Öllu blandað vel saman og smakkað til með salti og pipar.