Gerbrauð með jurtum

(2 brauð)

750 ml volgt vatn
30 g ger
35 g salt
1½ dl ólífuolía
1 msk. óreganó
1 msk. basil
1 msk. tímían
1 msk. svartur pipar
1 kg hveiti
400 g heilhveiti

Allt hnoðað saman og leyft að hefast, slegið niður og hnoðað út í tvo hleifa.

Látið hefast og bakað við 150°C í 35 mínútur.