Graflaxsósa með skyri

300 g hreint skyr óhrært
150 g dijon-sinnep
150 g púðursykur
150 g repjuolía
50 g sítrónusafi
3 msk. dill
salt og pipar

Öllu blandað saman og hrært með pískara (þeytara).