Piri piri marínering

8 stk. rauð chili, kjarnhreinsuð
½ dl sítrónusafi, nýkreistur
6 stk. hvítlauksgeirar
2 msk.paprikuduft
1 dl ólífuolía

Allt maukað saman með töfrasprota. Penslað yfir hráefnið nokkrum sinnum meðan á eldun stendur.