Raita, indversk jógúrtsósa

1 l ab-mjólk eða jógúrt
1 stk. agúrka rifin fínt niður
2 tsk. saxaður hvítlaukur
¼ tsk. cayennepipar
salt og pipar

Öllu blandað saman og smakkað til.

Raita er sérstaklega góð með bragðsterkum mat og þá sérstaklega indverskum. Annars gengur hún með öllu bara eins og maður vill hafa það.