Tahini-sósa

1 dl tahini (maukuð sesamfræ, til í heilsubúðum eða hjá heildsölum)
2 dl appelsínusafi
2 stk. hvítlauksgeirar
⅓ dl ristuð sesamolía
⅓ bt. kóríander
salt og pipar

Allt hakkað saman í blandara.

Afbragðsgott með ýmsum buffum og salatréttum.