Tómatsalat

Uppskriftin miðast við 10 manns

14 stk. tómatar sneiddir
1 stk. rauðlaukur smátt saxaður
3 msk. ólífuolía
3 msk. balsamedik
salt og pipar
basil stráð yfir

Tómötunum er raðað á fat; yfir þá stráð lauk, olíu og ediki og kryddað til.