Heimatrygging TM

Fá tilboð í tryggingar

Við hjá TM bjóðum upp á víðtæka heimatryggingu sem veitir þér og fjölskyldu þinni mikilvæga vátryggingarvernd ef tjón eða slys ber að höndum. Þar sem vátryggingarþörf einstaklinga er misjöfn bjóðum við uppá fjórar tegundir af heimatryggingu og er tekið saman í töflu hér fyrir neðan hvað er innifalið og hverju er hægt að bæta við hverja og eina Heimatryggingu.


Heimatrygging TM1

Innbústrygging Ábyrgðartrygging
Heimatrygging TM1 er fyrir þá sem vilja vera með góða innbústryggingu og ábyrgðartryggingu en engar frítímaslysatryggingar.

Heimatrygging TM2

Innbústrygging Ábyrgðartrygging Frítímaslysatrygging
Heimatrygging TM2 er fyrir þá sem vilja hafa góða innbústryggingu og einnig lágmarks frítímaslysatryggingar. Hún hentar til dæmis þeim sem eru að byrja að búa.

Heimatrygging TM3

Innbústrygging Ábyrgðartrygging Frítímaslysatrygging
Heimatrygging TM3 hentar jafnt einstaklingum og fjölskyldum sem vilja vera með góða innbústryggingu ásamt víðtækum frítímaslysatryggingum.

Heimatrygging TM4

Ein víðtækasta innbús-, ábyrgðar- og frítímaslysatrygging á markaðnum
Heimatrygging TM4 hentar jafnt einstaklingum og fjölskyldum sem kjósa eina bestu alhliða tryggingu sem er í boði á markaðnum.


Hvað er innifalið í heimatryggingu TM?

Heimatrygging
Innbústrygging InnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Eigin áhætta 33.900 33.900 29.700 18.800
Eigin áhætta vegna þjófnaðar í grunnskóla 10.490 10.490
Ábyrgðartrygging InnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Gildir Evrópu Evrópu Evrópu Hvar sem er
Eigin áhætta (lágmark) 33.900 33.900 29.700 18.800
Eigin áhætta 10% 10% 10% 10%
Hámarksbætur 125.500.000 125.500.000 125.500.000 138.200.000
Eigin áhætta (hámark) 339.000 339.000 297.000 188.000
Slysatrygging í frítíma Ekki innifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Dánarbætur 3.640.000 7.270.000 8.730.000
Grunnvátryggingarfjárhæð örorkubóta 6.670.000 8.730.000 13.340.000
Bætur miðað við 100% örorku 16.670.000 28.370.000 43.340.000
Tannbrot, hámarksbætur á vátryggingartímabili 633.000 917.000 1.534.000
Örorkubætur eru greiddar ef örorka nær 15% 1% 1%
Tannbrot, hámarksbætur í hverju slysi 367.000 567.000 1.000.000
Dagpeningar (á viku) 22.800 27.300
Biðtími (vikur) 6 4
Bótatími (vikur) 46 48
Sjúkrakostnaður vegna frítímaslyss Ekki innifaliðEkki innifaliðInnifaliðInnifalið
Hámarksbætur í hverju tjóni 68.500 89.700
Hámarksbætur á vátryggingartímabili 206.000 269.000
Eigin áhætta 0 0
Eigin áhætta barna yngri en 16 ára ef engar örorkubætur eru greiddar 16.700 16.700
Umönnunartrygging barna Ekki innifaliðEkki innifaliðInnifaliðInnifalið
Vikubætur 26.100 50.900
Hámarksbætur 678.000 1.324.000
Lágmarks dvöl á sjúkrahúsi (dagar) 5 5
Sjúkrahúslegutrygging/Umönnunarbætur Ekki innifaliðEkki innifaliðEkki innifaliðInnifalið
Hámarksbætur 1.324.000
Vikubætur 50.900
Lágmarks dvöl á sjúkrahúsi (dagar) 5
Greiðslukortatrygging Ekki innifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Hámarksbætur 204.000 204.000 224.000
Málskostnaðartrygging Ekki innifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Hámarksbætur 1.455.000 1.746.000 2.037.000
Eigin áhætta 20% 20% 20%
Eigin áhætta (lágmark) 38.300 31.900 19.200
Ferðarofstrygging (valkvæð) Ekki innifaliðValValVal
Hámarksbætur 786.000 1.134.000 1.154.000
Eigin áhætta 24.200 15.200 0
Sjúkrakostnaðartrygging erlendis (valkvæð) Ekki innifaliðValValVal
Hámarksbætur 9.170.000 9.340.000 9.510.000
Eigin áhætta 28.400 28.400 28.400
Forfallatrygging (valkvæð) Ekki innifaliðValValVal
Hámarksbætur 339.000 339.000 485.000
Eigin áhætta 20.200 20.200 20.200
Farangurstrygging (valkvæð) Ekki innifaliðValValVal
Hámarksbætur (% af innbúsverðmæti) 7% 7% 7%
Eigin áhætta 25% 25% 25%
Eigin áhætta (lágmark) 28.400 28.400 28.400
Hámarksbætur hver hlutur (% af hámarksbótum farangurs) 15% 15% 15%
Farangurstafartrygging (valkvæð) Ekki innifaliðValValVal
Hámarksbætur 41.200 46.100 54.600
Áfallahjálp InnifaliðInnifaliðInnifaliðInnifalið
Áfallahjálpin býðst ef vátryggður hefur lent í yfirvofandi lífshættu, lent í alvarlegu slysi eða átt hlut að slíku slysi á beinan eða óbeinan hátt. Einnig ef brotist er inn á heimili vátryggðs, heimili hans verður fyrir stórtjóni, hann lendir í háska vegna eldsvoða, eða greinist með alvarlegan sjúkdóm. Hjálpin stendur líka til boða ef börn, maki eða foreldrar hans greinast með alvarlegan sjúkdóm, lenda í alvarlegum slysum eða láta lífið.
Innbúskaskó/Tækjakaskó (valkvæð) ValValValVal
Hámarksbætur úr hverju tjóni 444.000 455.000 582.000 812.000
Hámarksbætur á vátryggingartímabili 994.000 1.115.000 1.358.000 1.819.000
Eigin áhætta 33.900 33.900 29.700 18.800
Heimagisting (valkvæð) ValValValVal
Eigin áhætta 33.900 33.900 29.700 18.800
Hámarksbætur (% af innbúsverðmæti) 100% 100% 100% 100%

Fjárhæðir á skírteini miðast við þá vísitölu sem var þegar skírteinið var endurnýjað eða gefið út.